Eimreiðin - 01.07.1938, Side 65
bimrkiðin
HÁSKÓLABÆRINX LUNDUR
29 7
Klaustur-kirkjan.
°g í'æða öll mál veraldarinnar, alt frá vísindalegum og alvar-
legum viðfangsefnum til sláttar eða víxils næsta dags. Næsta
Pvergata, Stora Grábrödersgatan, minnir á Fransiskanaklaustr-
'ð, sem eitt sinn stóð á milli hennar, Petri Kyrkogata og Bytare-
Satan. Við annan enda hennar stendur nýtízku pósthús og
smistöð, sem fellur prýðilega inn í hinn forna svip götunnar.
( litlu húsi við horn Ivlausturgötunnar og Stora Grábröders-
Satan bjó Esaias Tegnér 1813—26, hamingjusömustu ár æfi
sinnar. Þar er enn í dag ein útbygging ósnert, lesstofa hans,
t*ar sem hann ritaði Friðþjófs sögu og fleiri sinna fegurstu
'erka, — og hin gamla matstofa fjölskyldunnar. Bæði þessi
herbergi, sem nú eru notuð sem söfn, fylla menn stemningu
löngu Iiðnum dögum.
Við höldum Klausturgötuna alveg á enda, tökum eftir horn-
húsinu til hægri, þar sem nú er lyfjabúðin Svanurinn, hús frá
öld, sem ítalskur listamaður skreytti síðar með sgraffitL
nú erum við loks komin í skugga dómkirkjunnar miklu.
Aður en við förum inn um aðaldyrnar, getum við rifjað að-
eins upp byggingarsögu kirkjunnar. Verkið var hafið, eins og
^Vrr er sagt, á stjórnarárum Knúts helga, en Asker, fjrrsti erki-