Eimreiðin - 01.07.1938, Side 69
EIMREIÐIN
HÁSKÓLABÆRINN LUNDUR
301
Altarið og munka-stólarnir.
1 stærstu grafhvelfingu Norðurlanda, og ef til vill þá fegurstu
1 veröldinni. Lúg hvelfingin er borin uppi af digrum og fagur-
^ega skreyttum steinsúlum, og í gegnum litlu gluggana með
söiíðajárnsgrindunum kemur lítil skíma, sem fyllir hvelfing-
l'na hátíðlegri miðaldastemningu.
Það fyrsta, er vekur athygli gestanna, eru þær tvær súlur,
Sem standa næst vestari útganginum, en á þeim eru manna-
^öyndir í eðlilegri stærð. Við þær er tengd þjóðsagan af Finni
llsa, sem bjTgði kirkjuna, og konu hans og barni, en þau eiga
hafa orðið að steini, er þau reyndu að kollvarpa kirkjunni.
^amkvæmt nýjustu athugunum grúskara er álitið, að mynd-
lrnar eigi að tákna Samson og Delilu.
Háaltari grafhvelfingarinnar, sem Asker erkihiskup vígði
^23, stendur enn á sínum forna stað við austasta vegginn. Það
er einfalt steinhorð með gróf i miðjunni fvrir helga dóma. í
hana voru á sínum tima látnar flísar úr krossi, gröf og borði
Krists, ásamt leifum Ansgars og annara dýrlinga. A altarinu
siendur Maríumvnd með svipfagurt andlit frá 14. öld. Við alt-