Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 73
ElMnEJÐIN
HÁSKÓI/ABÆRINX LUNDUR
305
Háskólabókasafnið.
trjágarði skamt norður af Kulturen, og hús, þar sem kend
ei dýrafræði, grasafræði, efnafræði, eðlisfræði, jarðfræði,
^tjafræði, líffræði, erfðafræði og fleiri greinar náttúrufræða
°8 læknislistar. Ef rúmið og tíminn væri án takmarkana, væri
^ægurinn einn að líta inn í þær merkustu þessara stofnana til
sJa hið alvarlega nám og erfiðið við lausnir verkefna vís-
lndanna. Og þá væri líka hægt að fara inn í Allhelgonakyrkan,
Sem er skamt í vestur frá Háskólasafninu. Á henni er klukka,
Sein hringir ýms sálmalög á heilum tímum, en annars er hún
e|ðinleg útlits og bygð í stíl, sem gamansamir náungar hafa
netnt gotneskan smáþorpastíl. Sjúkrahúsið, sem er eitt af
sIærstu sjúkrahúsum Suður-Svíþjóðar og stendur í óbeinu
Sanihandi við læknadeild háskólans, er fullkomið og stórt og
°lluin hugsanlegum deildum, sem ætíð eru fullar af sjúkl-
ln§Um, læknanemum og hjúkrunarnemum, því að í Lundi er
^njdg myndarlegur skóli fyrir hjúkrunarkonur í sambandi við
sjnkrahúsið.
hit til vill getum við skroppið í huganum lengst vestur í
0lgina, til að sjá heljarstórt minnismerki, sem reist var árið
® til minningar um orustuna við Lund tvö hundruð ár-
20