Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 78

Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 78
310 ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN eimreiðiN réttara sagt, einmitt þess vegna á hún sér enga afsökun, enda segir Þórður gamli henni hræsnislaust, að hún fari til helvítis. Svipurinn með Þorbjörgu í „Kærleiksheimili“ Gests er ótví- ræður, — eins og líka má sjá svip með Jóni bónda hennar og Jóni í „Uppreistinni á Brekku“. Er auðséð að á engu hafa þeir realistarnir haft jafnmikla skönnn og á þessum hræsnisfullu. guðhræddu og grimmu kerlingum, sem hætt er við að ekki hafi verið með öllu sjaldgæfar á uppvaxtarárum þeirra, sjötta og sjöunda tug aldarinnar. Einar tók þeim fyrst tak í sögunni „Upp og niður“. Síðust af þessum „heiðursmaddömum“ í sniá- sögum hans er Ólöf gamla í sögunni „Fyrirgefning“, en þá er Einar kominn svo langt á þroskabraut sinni til mildi kristn- innar, að hann dæmir hana ekki, heldur lætur smælingjann fyrirgefa henni. Oftast er synda-selunum eða söguþrjótunum lýst án þess að hlut þeirra sé hallað. Stundum eru þeir nær því eins lausir við ábyrgð og ótíðin og veikindin í sögunni af Þórði gamla („Þurk- ur“). Enginn getur sakað Ameríkufarann („Skilnaður"), °$ stúlkan í „Vonir“ er tæplega léttúðugri en æskan yfirleitt- Svipaðar málsbætur hefur Ásgeir stúdent í „Örðugasti hjallinn“> og jafnvel gamli Sveinbjörn í „Litla-Hvammi“, — eins og meinhornið Arnljótur í „Altaf að tapa“ síðar: þeir eru galki- gripir, en alls ekki illmenni. Þegar að er gáð, má vel rekja þroskabraut Einars i þessum smásögum frá einstaklingshyggju, ádeilu-hug og efnishyggj11 realismans til bræðralags-, sjálfsafneilunar-, fyrirgefningar- °g ódauðleikatrúar kristindómsins. Ef Einar hefur nokkurntíma fylgt formála natúralistanna um að sýna brot af lífinu gegnum gleraugu slcapsmuna sinna, þá hefur hann gert það í „Vonum“ og „Þurki“. Ágætt dænn um einstaklingshyggju og hamingjukröfur realismans el „Sveinn káti“, sem heldur vill hafa lifað ærlega einu sinni og fara svo á sveitina, heldur en að vera alla sína daga einS og hundur, — þó það sé viturt dýr. Ádeilan er ber í „Brúnni', sem afturhalds-karlinn vill hvorki sjá né heyra, fyr en honum skilst, að það geti staðið á lífi dóttur sinnar. Jafnaugljós el ádeilan í „Vitlausa-Gunna“ og „Vistaskifti“ og enn kennir hennar í „Litli-Hvammur“ þótt þungamiðjan þar sé kannske
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.