Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Qupperneq 84

Eimreiðin - 01.07.1938, Qupperneq 84
316 ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN EIMREIÐIN lega og kirkjulega valds gegn Dönum, enda segir Espólin að íslendingar væri þá í þann tima allsjálfráðir fyrir þeim. Þetta efni var mjög í anda sjálfstæðismanna, um þær mundir er leikurinn var saminn, enda varð leikritið vinsælt af öllum. nema rótgrónum Heimastjórnarmönnum. Kjarni leiksins er þó hvorki hinn pólitíski andi þess, né ástarsaga Guðnýjar og Eysteins hins sterka, heldur áhrifin, sem þessi djarfa stúlka hefur á ribbaldann Lénharð. Hann verður ekki einungis ridd- aralegur í ná’sist hennar, heldur breytir ást hans á henni hon- um í raun og veru í karlmenni, sem tekur afleiðingunum at glæpum sínum með ró. Er Lénharður þannig eitt hið glæsi- legasta dæmi úr ritum Einars um mátt ef ekki goðmagn kon- unnar til frelsunar manninum, þótt ekki skorti önnur, eins og Þorbjörn-Sigurlaugu í Ofurefli-Gulli, Jósafat-Siggu 1 Sambýli, Ivaldal-Rannveigu í Sögum Rannveigar. Kippir Ein- ari í þessu í kyn til samtíðarmanna sinna hinna eldri, eins og Björnson og Ibsen, sbr. hið fræga dæmi um Pétur Gaut og Sólveigu. Sgnclir annara (1915) er nútíðarleikur, þar sem treyst er :l fórnarlund konunnar gagnvart yfirsjónum eiginmannsins- Auk þessa aðalefnis verða pólitískir árekstrar í leiknum út af því, hvort opna skuli útlendingum leið að íslenzkum þjóðar- verðmætum eða ekki. Þessi pólitísku deilumál brunnu svo glatt í samtíðinni (fossa-málin), að leikurinn fékk mjög nuS' jafna dóma, fyrst er hann kom fram.1) Eru þó persónur hans í raun og veru miklu lífmeiri og sannari en flestar person- urnar í Lénharði fógeta, — einmitt af því, að þær eru úr sam' tiðinni. Hér eru ritstjórar og frúr þeirra, skrifstofustúlkur og kjaftakerlingar eins og víðar í bókum Einars. En aðalefni® er og verður brot mannsins gegn hjúskapartrúnaðinum °& krafan um það, að konan fyrirgefi slík brot, — ef hún er sönn og góð kona. Eins og menn sjá, er þetta sjónarmið kærleikans* jiar sem þeir Björnson og Ibsen mundu hafa litið málið íra sjónarmiði ’réttlætisins, og ekki látið konuna taka sáttum. Það er vert að gefa því gaum, að þessi tvö leikrit eru að vissu leyti innlegg í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar á þessuin árum- Þau hafa sina sérstöðu að því leyti. Þótt merkilegt megi virð^ 1) Sjá svar Einars til ritdómendanna í Lögréttu 24. febr., 3. marz 1®
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.