Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Side 85

Eimreiðin - 01.07.1938, Side 85
8IMREIÐIN I'.ETTIR AF EINARI H. IvVARAN 317 ^st um mann, sem tók jafnvirkan þátt í pólitík dagsins og Ein- ar> þá fjalla rit hans hvorki fyr né síðar um pólitík. Og eins °g á hefur verið bent, er pólitíkin aukaatriði einnig i þessum tveim leikritum hans. IV. . Með næstu bók Einars, Sálin vaknar (1916), hefst nýtt tíma- b«. sem raunar var boðað með smásögunni „Anderson“ 1913 °g sem síðan má telja, að endist alt fram á þennan dag, því aHar síðari bækur hans eru með einkennum þess: Sambýli 11918), Sögur Rannveigar I—II (1919—1922), nýju smásög- arnar í Sveitasögum 1923, leikurinn Hallsteinn og Dóra 1931, leikurinn Jósafat (1932), saminn upp úr Sambýli, og loks Gæfumaður (1933). Tvent er það, sem einkennir þetta síðasta tímabil í sagna- Serð Einars: spíritiskt viðhorf og bjartsýn trú á gengi manns- ins í þessu og öðru lífi. Söguhetjur þessa timabils eru ekki aðeins „gott fólk“ heldur líka oftast efnafólk og umfram alt §æfusamt fólk, eins og „gæfumaðurinn“ í síðustu sögunni, °S fyrirrennarinn Anderson, sem hefur „komist áfram“ í Anieríku og getur alt þegar heim kemur. Orsakir þessara einkenna liggja margar í augum uppi. Það 'ar óhjákvæmilegt að spíritisminn hefði sín áhrif, eftir að ^inar sannfærðist um veruleika hans.1) Ekki má heldur gleyma bvi> að efnishyggja Einars, áður en hann varð spíritisti var ^ðal annars trú á mátt vísindanna og framþróun mannkvns- 1I1S (Danvin). Einar kastaði að vísu efnishyggjunni, en trúin a vísindin og framþróunina var jafnsterk eða sterkari eftir en a®ur, því Einar leit ekki á spiritismann sem trú, heldur sem 'isindi. Bjartsýnin er nú eflaust að sumu leyti að þakka hvíld þeirri er Einar hafði fundið sínum leitandi huga í spíritism- anuni. Mikil áhrif hefur það og haft, að hann hafði getað sezt 1 þelgan stein og notið persónulegs friðar og öryggis eftir að bann dró sig í hlé frá stormum stjórnmálanna. Siðast en ekki Afskifti Einars af spíritismanum er auðvitað langur kapítuli. Sbr. l'iUinn um blaðamensku og pólitík, bls. 12—13, fyrirlestrasöfnin Líf og dauði 1917 og xrú og sannanir 1919 eftir E. H. Kv. og tímarit lians M°rgun 1920—1938.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.