Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Side 95

Eimreiðin - 01.07.1938, Side 95
eimreiðin LISTAMAÐURINN OG FOSSINN 327 Þannig leið tíminn. Nágrannar listamannsins unga höfðu h°rn í sjgu hans. Jafnaldrar hans hlógu að honum og kölluðu ^ann ýmsum nöfnum, þegar þeir hittust í fjárleitum og á niannamótum. Þeir sögðu, að hann þekti ekki sauð frá á eða geniling frá tófu. — Hann var ekki fjárglöggur, það var satt, °g sitt af hverju var hægt að finna að vinnubrögðum hans. Sumir kölluðu hann Hans klaufa. I3að var nú raunar ekki vel valið nafn, þvi að hann var dverghagur. En það festist við hann eigi að síður. Og sá orð- r°mur komst á fót, að hann væri ómögulegur til allrar vinnu, 'andræðagripur hinn mesti og svo kyndugur í háttum, að vafa- sanit væri, að hann gæti talist með öllum mjalla. Ekkert af þessu var satt. En eigi að síður rótfestist þetta álit 1 hugum manna og setti svip á dagleg umræðuefni. „Hann er Vlst genginn út úr hömrum, drengurinn þarna við gilið,“ sögðu sUmir. „Ætli hann hverfi ekki heldur inn í einhvern hólinn hamarinn,“ sögðu aðrir. „Hann á hvort sem er meira sam- eiginlegt með tröllum og álfum heldur en almennilegum mönn- Um.“ Og þegar hann kom þar að, sem fjörugar viðræður fóru trani> þögnuðu allir eða breyttu um umtalsefni. Það kólnaði °8 dimdi umhverfis hann líkt og þegar ísköld næturþoka Þjapþar að einstæðings vegfaranda. Sunnudagsmorgun einn sat hann niður við ána og var að teikna mynd af fossinum, sem árdegisskinið baðaði í geisla- Eóði. Fjölmennur hópur kirkjugesta reið eftir árbökkunum. heir hægðu reiðina, um leið og þeir fóru framhjá honum, svo hann gat vel heyrt orðaskil. Gárungi nokkur i hópnum, sem hann þekti vel, sagði einhverja ruddalega fyndni um „álf- 11111 úr hólnum við gilið“. Þetta þótti hinu fólkinu í hópnunj hráðskemtilegt. Og svo fóru allir að skellihlæja. Hann heyrði óminn af hlátrum og hófaskelluin lengi, lengi. Fleiri hópar ^ói'u fram hjá. í öllum þeirra hafði einhver eitthvað að segja 11111 drenginn óvenjulega, sem ferðafélagarnir höfðu ganian af. Eg hlátrarnir sáðu æ meiri og meiri beizkju í hjarta hans. Loks stóðst hann ekki lengur inátið og lagði á flótta upp með gili. Eann vildi hverfa burt úr augsýn þessa fólks. En því fékk hann ekki að vera í friði fyrir því? Hafði hann nokkuð gert á hluta þess? Ekki fanst honum. Ekki annað en það að ganga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.