Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Qupperneq 96

Eimreiðin - 01.07.1938, Qupperneq 96
328 LISTAMAÐURINN OG FOSSINN EIMREIÐlN sinar eigin götur, hugsa sinar eigin hugsanir og lifa sínar fögru stundir einn með sjálfum sér. A hverjum degi næstu vikurnar grét hann, þegar honuiQ var hugsað til þessa atburðar. Sumargleði hans var glötuð um stund. En síðan greru þau sár í bráð. Hann fór aftur að hafa meiri afskifti af fólki. Það gaf að vísu ekki annað í aðra hönd en vonbrigði og bitra reynslu. Hið dulræna í hernsku hans breyttist í kaldan veruleika. Mennirnir brugðust trausti hans í stað þess að grös og steinar, vatnaniður og sál vindsins, er blæs um engið, höfðu gefið honum það, sem hann hafði aldrei vonast eftir og aldrei beðið um. En hann mætti ekki allsstaðar andúð og kulda. Ungu stúlk- urnar fóru að líta hýru auga þangað, sem hann var. Það stuðl- aði að því, ásamt öðru fleiru, að safna glóðum elds að höfði listamannsins unga við gilið frá hálfu jafnaldranna, sem lu*11 í lægra haldi í samkepninni um hylli meyjanna í dalnuin. Þetta gaf honum aukið sjálfstraust. Hann þroskaðist í l>st sinni, sem fékk nýjan blæ og meiri hita en nokkru sinni f5'rr- Hann fór að mála með sömu litum, er sveipa fjöllin eftir nátt- málin og syngja með tónum þrastarins í laufguðum birkiskogi- List hans varð eins og sólskin, sem varpar ljóma á alt og gefur öllu líf. Hann kunni að segja æfintýri, sem enginn hafði heyr áður, klæða þau í búning vornæturinnar og blása í þau lífi titr' andi móðu yfir gullnum vötnum. Hann óx dag frá degi og' náði auknum þroska, einnig líkaiU' lega, fékk hvelft hrjóst og breiðar herðar, liðað hár og fagur' blá augu. Röddin var hrein og djúp. Heilladísirnar höfðu verið örlátar í gjöfum sínum til listamannsins unga. Hann var sterkur sem risi, fagur sem Appolló og góður sem Franz fra Assisi. Hann vissi og skildi miklu fleira en nokkur annar 1 dalnum. Ihigu stúlkurnar dáðust að honum, guðirnir elskuðu hann .... Var ekki hamingjan sjálf komin og leiddi hann sér við hön inn í konungsríki Iistarinnar? Var hann ekki óskasonur henn ar, fæddur til þess að vera leiðarljós og merkisberi fjöldans, sem þráir fegurra og fullkomnara líf? Til alls þessa skoit>r hann ekki nema eitt. Hann á ekki samleið með öðrum niönn um. Ef til vill fer hann á undan þeim. Ef til vill fer hann ein
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.