Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 99

Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 99
cimreiðin LISTAMAÐURIXN OG FOSSINN 331 fyrir vini. Mennirnir hafa snúið við honurn baki. í stað þess tekur náttúran hann í faðm sinn. Nú elskar hann blómin meira en nokkru sinni fyr. Á fögrum morgnum bíða hans tár á krónu lindadúnurtarinnar og bros á vörum blóðbergsins. Þegar kvöld- ar lýsa stjörnurnar honum leið, en klettasprungur og hellis- skútar hjóða húsaskjól, ef hann þárf hvíldar við. Hann festir k'ygð við hraundrangana fyrir skuggana, sem þeir kasta, og nliðina fyrir þögnina um lágnættið. En hvergi kemst hann nær sál blómanna og steinanna en Víð rætur fossins, þar sem hann laugar burnirótina í silfur- l'ða. Hvergi er dauðinn og lífið, listin og fegurðin nátengdari etl þar. A fossbrúninni fagnar döggin morgunsólinni, og kveld- stjarnan speglar sig i perlum hennar. Fossinn syngur blómin 1 svefn, og þau lúta honum. Þarna situr listamaðurinn ungi tímum saman þegar kvölda tekur, horfir á iðuna og hlustar á vatnið falla. Fólkið af næstu kæjum sér hann þar oft, þegar hallar degi. Engum finst það nema sjálfsagt, nú orðið, að hann sé þar. Raunar veit það ekki hvers vegna. Ekki veit það hvers vegna honum er svölun og E’ó ag niðinum. Ekki skilur það straumhvörfin, sem orðið kala i sál hans. Það gerir sér ekki grein fyrir því, að list- Safa hans hefur hreyzt í ást á fegurð hlutanna umhverfis. hvi nú skilur hann, að búningur jieirra og látlaus prýði er e'nungis gervi eða tákn þess vitra og göfuga anda, sem skóp há. Og þenna anda vill hann skilja og þráir að samræmast honum. Ef til vill er það þessvegna, að ungi maðurinn kom ekki heini eitt kvöldið. En ef til vill er það líka af alt öðrum ástæð- nrn. Hver getur svarað því? Ekki getum við rakið feril óvenju- legs manns á grýttum leiðum né ráðið hinztu rök lifs hans. Harnrabeltin ráða ekki gátur, og fossinn gamli svarar ekki fyrirspurnum. — En snillingurinn ungi skrifar ekki framar Ijóð sín u hakka árinnar né teiknar kynjamyndir í hálfþornuð leir- Eög. Þó finst mér enn sem ég sjái listaverk hans letruð á bergið 1 gilinu, þegar morgunsólin varpar þangað geislum og fossinn haðar steinana i hvítum úða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.