Eimreiðin - 01.07.1938, Side 109
EIMREIÐIN
RADDIR
341
°S Eimreiðin þakkar þessa vinsemd, birtir liún úr bréfasafninu frá les-
endunum visur þær, sem liér fara á eftir:
Leit ég grein, sem ljómar hrein
líkt og biáins stjarna:
allra meina eilíf-stein
okkar jarðar barna.
Víst er greinin vizkuhrein,
viðjuð sannleiks bandi;
sérstök, ein i sinni grein
sést á bessu landi.
Greinin málar manna sál
meistarans af liöndum,
skýrir háleit huldumál
heims á Furðuströndum.
Cannons hönd og hásýn önd
heimsins slóðir varðar,
kæfir grönd, og kærleiksbönd
knýtir hjóðum jarðar.
Ekkert prjál né andans tál
innan grimu iilakkar.
Svona mál hver sólelsk sál
samhugsrimi þakkar.
Örn á Steðja.
^eðurlýsing.
Er Jón heitinn Gunnarsson, bóndi i Línakradal, var ungur maður, var
Eann formaður í Fögruvik við Miðfjörð. Voru meðal háseta hans Gestur
•^óhannsson og Sigurður Halldórsson. Morgun nokkurn fór Jón út úr sjó-
'xiðinni að gá til veðurs, og er hann kom inn, spyrja hásetar hvernig veðri
s:i háttað. Jón svarar:
Norðan glæðist nepja hörð,
nokkuð bræði fyltar
hárs á klæða hrundar svörð
hrannir æða tryltar.
há svarar Gestur:
Svo að vanda háran hlá
brag við strandir kveður,
hamast landið húna’ upp á
hljóð hvínandi meður.
Sigurður segir:
Hægan andar liér í dag
hræsvelgs grandið sára,
þó við sandinn syngi lag
sidrynjandi bára.
Jón L. Hansson.