Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Page 112

Eimreiðin - 01.07.1938, Page 112
344 RITSJÁ eimheiðií* þekkingu lieirri á samskonar fyrirbrigðum, sem sálvisindi nútímans hafi fært oss. Þó efast höf. um að ýms náttúruundrin í Nýja testamentn’u geti hafa gcrst eins og frá er skýrt. En hliðstæð dæmi eru til úr nútim anum, og hvi skyldum vér efast um vald meistarans frá Nazaret >f’* náttúruöflunum, úr því ]ieir menn eru til nú á dögum, sem undir vissuni skilyrðum geta liaft áhrif á hau? Slíkt er að vantreysta mætti hins mátt ugasta meðal manna. Annars er yfir allri framsetningu höf. og skýring um sá andi frjálslyndis, sem til skamms tima hefur einkent kenslu”a í Guðfræðideild Háskólans og á vonandi eftir að einkenna hana fram vcgis. Sv. S. FRÍMANN B. ARNGRÍMSSON: MINNINGAR FRÁ LONDON OG PAR1S- Ak. 1938 (Bókaútg. Fldda). — Þetta er hrot úr æfisögu manns, sen’ 'Jl gæddur miklu Jireki og miklum hæfileikum, ætlaði að koma miklu í veik- en varð fyrir vonbrigðum, af hvi hann var á undan sínum tíma, svo sen i rafveitumálum íslands. Hann fer ungur utan, fyrst til Ameriku, síða” til Englands, Frakklands og víðar. Hann verður fyrir ýmsum mótbiæst’1, slysum og veikindum, en sýnist hafa verið óvenju vel útbúinn frá nátt úrunnar hendi til Jiess að þola raunir, því lijartsýnin heldur honuni uPP og þrekið. Lengst mun hans minst hæði vestan liafs og austan fynr P ’ að liann stofnaði vikublaðið „Heimskringlu" í Winnipeg 9. sept. ’ og fyrstur allra íslendinga aflar liann sér háskólamentunar i Kanada tekur próf i tölvísi og náttúruvisindum við háskólann í Toronto a 1881. Hann virðist nokkuð einrænn eftir sjálfs hans sögusögn og c' laus við þá hugmynd, að liann sé umsetinn og ofsóttur, eins og ken’u hvað eftir annað fram í hók hans. En þar munu óblíð kjör, kuldi og skil’ ljos kkuö ingsleysi meðbræðranna liafa ráðið nokkru um. Frásögn lians er og lifandi, dómar hans um menn og málefni ef til vill stundum no' óvægilegir, en hreinskilni og hispursleysi yfir lýsingum lians. Bók’n ^ ágætt sýnishorn þeirra erfiðleika, sem íslendingar hafa oft átt ' ’i'i stríða erlendis. Auk þess er í lienni miliill fróðleikur og skeintileg enda mun engum leiðast við lesturinn. ‘Sy' Sigurður Nordal: STURLA ÞÓRÐARSON OG GRETTIS SAGA. Wjth * Summary in English. — ísafoldarprentsmiðja h.f. Reykjavík. Lev’” Munksgaard — Einar Munksgaard — Kaupmannahöfn. (Studia Islai’d’' íslenzk fræði. Útgefandi: Sigurður Nordal.) ^ Fræðimenn hefur greint mjög á um Grettis sögu. Hefur mönnuin ' örðugt að koma snildarbragði því, sem á henni er, saman við Þa®> seint hún er rituð og full af ýkjum og þjóðsögum. Hafa ýmsir dreg*® ^ ályktun, að hin varðveitta Grettis sága sé samin upp úr eldra riti. Sa> fyrstur setti Sturlu lögmann Þórðarson i samband við Gretlu, 'ar f Magnússon. Heldur hann, að Gretla sé samin upp úr sögu um Grett > Sturla hafi ritað, og segir sig minna, að liann hafi séð gamalt r° þeirri Grettis sögu. Guðni Jónsson telur söguna verk eins höfund.’r
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.