Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Qupperneq 114

Eimreiðin - 01.07.1938, Qupperneq 114
346 RITSJÁ EIMREIÐIN Bókin Bætir úr brýnni þörf. — Myndirnar cru ágætar og allur fra- gangur i bczta lagi. Jakob Jóh. Smári. llans Queling: HIMALAJAFÖRIN. — Þýðendur: Jóhanncs úr Kötlum, Sigurður Thorlacius. Akureyri 1038. — Útgefandi Þorsteinn M. Jónsson. (Úrval úr heinisbókmentum barna og unglinga, 5.) — Þetta er skeinti- leg frásögn um för býzks skátahóps til Indlands, og er skýrt frá því, hvað fyrir ]>á ber þar i landi. Þeir sjá t. d. Bombay, verzlunarmiðstöð Vestur- Indlands, Delhi, liöfuðborg Indlands að fornu og nýju, Benares, Kalkútta, Himalajafjöllin með Mount Everest, — heimsækja Gandhi og Rabindranath Tagore, — lenda í ýmsum ævintýrum á eyðimörkum, frumskógum og fjöll" um o. s. frv. Er það áreiðanlega gaman fyrir unglinga að lesa um þessa skemtilegu, síglöðu og fjörugu félaga. Þýðingin er yfirleitt góð, en þó er á stöku stað dálitill útlenzkukeimur að málfarinu, t. d. „góðlyndur eins og liann var“ eða „í lieitri liádegissól- inni“ (í staðinn fyrir „i heitu hádegissólskininu") o. s. frv. En þetta eru smámunir, og að öllum jafnaði er málið prýðilegt. Jakob Jóh. Smári. Grétar Fells: .4 VEGUM ANDANS. Nokkrir fyrirlestrar. Rvik 1938 (Guð- spekifélag íslands). Erindi þessi fjalla um andleg efni, eins og nafn bók- arinnar bendir til. Það fyrsta heitir „Menskir menn“ og ræðir um helztu einkenni fullkomins manns og þá yfirburðamenn, sem stundum eru nefndu meistarar. Erindið er merkilegt vegna þess, hve vel og skemtilega e’ farið með bið vandasama efni. Um „meistarana" hefur mikið verið ritað undanfarin ár, en margt af þvi, sem um þá liefur verið sagl, virðist frein- ur óábj'ggilcgt. Sumir iiafa lialdið, að þeir gætu fundið slíka menn með því að leita þeirra um viða vegu. Þessir meistara-veiðarar leita venjulei?*1 langt yfir skamt, þvi hve oft er ekki meistarinn mitt á meðal vor, en VCI þekkjuin hann ekki. Hin önnur erindi i þessari bók eru: Frá táli til veru- leika, „Vegurinn", Friðarhöfnin, Þroskaleiðir manna, „Úrvalsmenn > Þroskalindir, Gullgerðarlist, Guðspeki og guðsdýrkun, Guðspeki og and- legt líf, og loks erindi uin fjallræðuna. Hógværð og lotning fyrir and- legum verðmætum einkenna þessi erindi. Og þó að þau séu að sjAlf sögðu samin í anda guðspekifræða, enda liöfundurinn einn af leiðtogum guðspekihreyfingarinnar hér á landi, þá eru þau blessunarlega laus ' ’1'’ kreddur, sem þessi lireyfing hefur ekki, fremur en aðrar slikar, farið vaI liluta af með öllu. En lífsgildi andlegra stefna fer löngum eftir því, t"1 vel tekst að halda þeim utan við sérkreddur og forða þeim frá að lenda í þröngum farvegi erfikenninga. Eftir erindunum að dæma ætti breJ ingunni hér á landi að vera vel liorgið undir handleiðslu liöf. Nokkur lýti eru það á bókinni hve prófarakalestur er slæmur. Nokkrai verstu prentvillurnar eru leiðréttar aftan við lesmálið, en þó livergi n®r‘ allar. Ef erindi þessi eru lesin með atliygli ættu þau að geta orðið Þa ’ sem liöf. tekur fram i formála að hann ætlist til: „vinur, cr hvisl81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.