Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Side 118

Eimreiðin - 01.07.1938, Side 118
RITSJÁ EIMREIÐ':í 350 ar sögur, en áður voru komnar út ritskrár um þessar sögur 1 !)10 og 1^12 (Isl. III og Isl. V). í formála getur höf. þess að áhugi fyrir Jiessari teg' und isienzkra sagna sé nú að aukast, bendir á að Árna Magnússonar saf»s nefndin hafi nú á stefnuskrá sinni að gefa út Fornaldar sögur Norðui- ianda i nýrri, vandaðri útgáfu, og einnig hinar svonefndu Lýgisögur eða Riddarasögur, sem fæstar hafa verið gefnar út áður, og hvetur til styðja sem hezt útgáfu þá að islenzk-enskri orðahók yfir islenzka tungu frá vorum dögum og til miðrar 16. aldar, sem Árna Magnússonar safns nefndin er nú að undirbúa. Um hókfræðina og ritskrána í þessu hindi e( ]>að sama að segja og um eldri hindi af Islandica. Þar her alt svip þeiri'a’ vandvirkni og vísindalegu nákvæmni, sem einkent hefur öll ritstörf H;d' dórs Hermannssonar, en þau eru nú orðin æði umfangsmikil. Islandie*1 hefur nú komið út undir lians ritstjórn í 26 ár, og sjálfur hefur ha»n ritað svo að segja alt efni þessa merkilega tímarits, auk ýmsra annara ritgerða, sem birzt hafa i öðrum blöðum og tímaritum. Halldór Hei'inanUs son á vonandi enn eflir að auðga íslenzka hókfræði, þótt nýkominn *e ‘l sjöunda tug ævinnar, og því ef til vill kominn af léttasta skeiði. Ha»» liefur verið íslenzkum hókmentum ómetanlegur útvörður við eitt af inestu mentasetrum Vesturheims, og ísland má vera honum þakklátt fvrir. So. S- DANSK TIDSSKRIFT-INDEX. Udgivet af Statens Bihliotekstilsy»' Udarhejdet af Biblioteksdirektör Th. Dossing og Bihlioteksinspektör Rohe't L. Hansen. Þetta rit, sem kemur út árlega, fæst i aðalumhoðssölu hjá Hyt Nordisk Forlag — Arnold Busck, Kaupm.höfn, og kostar 6 kr. árgangu' inn. Tuttugasti og þriðji árgangurinn, sem er nýkominn út, flytur shr-1 um efni nál. 250 danskra tímarita á árinu 1937 og einnig skrá um e^n* allmargra annara tímarita á Norðurlöndum þetta sama ár. Er þarna m»' hókfræðilegur fróðleikur saman kominn fyrir vísindamenn og aðra, se» fylgjast vilja með öllu, sem tímaritin flytja um hinar ýmsu greinar vísinda’ lista, iðnfræða, atvinnumála o. s. frv. So. THE SCANDINAVIAN REVIEW Vol. I, No. 1. Tímarit þetta hóf gd»gU sina í London í síðastl. júnímánuði og mun eiga að flj'tja eingöngu ef» sem varðar Norðurlönd og viðskifti þeirra við Bretland. Ritið fer ólaglega af stað hvað snertir Danmörku, Finnland, Noreg og Svíþjóð- íslandi er þar ekkert að frétta annað en það, að nafn þess stendur á f° síðu með nöfnum hinna Norðurlandaríkjanna fjögra. Ritið er prýtt um myndum. Áskriftarverð á ári er d. kr. 8.50. Sv- ICELAND’S GREAT INHERITANCE, hók Adams Rutlierfords um ís- haf» land og íslendinga „miklu arfleifð“, sem margir hér á landi munu ^ lesið í ensku útgáfunni, er nýlega komin út á tungu Malaya í Suðm- landi, prentuð af „Malayala Manorama Press“ í Kottayam 1938. N°'' ^ ensku, fengu svo mikinn áhuga Malayar, sem höfðu lesið hókina á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.