Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Side 119

Eimreiðin - 01.07.1938, Side 119
EIMREIÐIV RITSJÁ 351 'slandi við lesturinn, að ]jeir rituðu höfundinum og báðu um leyfi hans U1 býða hókina á síria tungu. Nú er varla ráð fyrir gerandi, að þessi 'nalayiska útgáfa geti orðið lesin af nokkrum hér á landi, því fyrst og f'ernst er hún sett með ákaflega torkennilegu ietri og i öðru lagi er '"alayjatunga hér litt kunn, en hitt er aftur á móti athyglisvert hve þessi fJók Rutherfords hefur flutt nafn fslands út um víða veröld á þeim stutta seni liðinn er síðan hún kom fyrst út. Sv. S. BROADCAST IN ICELAND heitir ritlingur nýútkominn á ensku eftir '*ónas útvarpsstjóra Þorbergsson, og mun ritlingurinn einkum ætlaður inskuniælandi þjóðum til að kynna þeim ríkisútvarpið íslenzka og starf- Semi þess. TJtvarpsstjóri gefur hér stutt yfirlit um stofnun útvarpsins, siiipun þess, ]n-óun og starfshætti, og fylgja bæði myndir og línurit til si'ýringar. Rikisútvarpið íslenzka er nú orðið svo langdrægt síðan hin 'Dja orkuaukning var tekin í notkun, að vel má lieyrast víðsvegar um -'rópu á góð tæki. Mun ýmsum þykja það vegsamlegt, að smáþjóð eins Islendingar skuli eiga svo sterka útvarpsstöð. En vandi fylgir vegsemd þ'erri hér sem annarsstaðar, og veltur einkum mikið á að vel takist með ui'arpsefni og allan flutning þess. Þessi útvarpsbæklingur er hinn snotr- •isti Og gefur útlendingum, sem hann er aðallega ætlaður, ýmsar mikils- °rðar upplýsingar um útvarpsstarfsemina hér á landi. Su. S. RONNI í JAPAN. Eimreiðinni hefur horist japanskt hlað, The Japan ■^rfaerliser, útgefið i Tokyo 20. marz síðastl. með ítarlegri grein um ferð °"s Sveinssonar, liöfundar Nonna-bókanna alkunnu, til Japan, ársdvöl bans í Tokyo og hók þá, sem hinn áttræði íslenzki rithöfundur hefur í s"nðum um Japan. í greininni, sem er að nokkru Ieyti viðtal blaðamanns ' *ð Jón Sveinsson, er lýst hinum íslenzka uppruna hans, æviferli og rit- 0 ""darstarfsemi. Meðan Jón Sveinsson dvaldi í Tokyo hlustaði hann á kenslu í íslenzku við liáskólann þar og heimsótti frægasta ævintýra- og SaSnaskáld Japans, Kishibey. Segir blaðamaðurinn að þetta tvent hafi °nna þótt merkilegast af öllu því, sem fyrir hann kom í Japan. Mun ]>að °f b°nia flestum fslendingum á óvart, að tunga þeirra sé kend á þessum fjarlægn slóðum í austurvegi, en svo mun ])ó vera, sé rétt skýrt frá í Sreininni. Sv. S. Rnur rit, send Eimreiðinni: Eirikur Alberlsson: MAGNÚS EIRÍKSSON. Guðfræði lians og trúarlif. iVik Í938 (Útg.: Höf.). Ualldór Kiljan Laxness: GERZKA ÆVINTÝRIÐ. Minnisblöð. Rvík 1938. !Ueimskringla). ÆVINTÝRI OG SMÁSÖGUR (með 22 myndum). Axel Thorsteinson "dursamdi úr ensku. Rvik 1937. (Afgr. Rökkurs). MENTAMÁL, jan.—maí 1938. vERZLUNARSKÝRSLUR ÁRIÐ 1936. Rvík 1938. (Hagstofa íslandsj.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.