Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Side 26

Eimreiðin - 01.01.1944, Side 26
6 VIÐ ÞJÓÐVEGINN rimhriðin Hlutverk þings og stjórnar. Nýjar kosningar til alþingis munu ef til vill fara fram, áður en langt um líður eða áður en yfirstandandi kjörtíma- bil er á enda. Hvort sem nýir menn koma í sæti þeirra, sem nú skipa þing og stjórn eða ekki, mun það verða hlut- verk þessara aðila að leggja áætlunina með heill alþjóðar fyrir augum. Að sjálfsögðu verða skiptar skoðanir um leiðir, eins og' jafnan áður. Stjórnmálaflokkar munu halda áfram að berjast. En ef íslenzka lýðveldið fyrirhugaða á að eiga sér nokkra framtíð, verður hin liarðvítuga flokka- barátta fortíðarinnar að verða hóflegri og flokkarnir að taka meira tillit til velferðar og samheldni þjóðarheildar- innar en áður. Það verða að skapast ný pólitísk siðalög- mál í stjórnmálabaráttunni, og um það efni getur endur- skoðuð og bætt stjórnarskrá komið á föstu formi, þannig að upp verði teknar stjórnarfarslegar leikreglur, jafn strangheiðarlegar og óhagganlegar eins og leikreglur í knattspyrnu eða bændaglímu. Má ekki minna vera en reglur stjórnmálalífsins, sem ráða örlögum heilla þjóða, séu eins siðastrangar og drengilegar eins og venjulegar leikreglur. Misrétti allt hefnir sín, hvort sem um er að ræða misrétti í embættaveitingum, misrétti milli stétta, stofnana eða ein- staklinga. Þegar þjóðþing er komið út á þá braut að ausa úr sameiginlegum sjóði þjóðarinnar skipulagslaust og án aðhalds, þá er það að reka naglana í sína eigin líkkistu. Fjárútgjöld þau utan við sjálf fjárlögin, sem nú er orðið svo títt fyrirbrigði, hafa þegar valdið megnri óánægju með þjóðinni. Þarf sú regla að komast á, sem Björn forsætis- ráðherra Þórðarson mælti með á síðasta þingi, að alþingi megi aldrei hækka heildarútgjöld f járlagafrumvarps stjórn- arinnar, aðeins flytja til upphæðir á hinum ýmsu útgjalda- liðum og breyta þeim. Þörfin á upplýsingaskrifstofu. Einhugur síðasta þings í fullveldismálinu er ef til vill fagur fyrirboði betri tíma. Svo mikið er nokkurn veginn víst, að alþingi mun að jafnaði standa saman um utanríkis- mál, ekki sízt ef um réttindi og sæmd þjóðarinnar er að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.