Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 47
kimretrin (iISTING I KEYKJAVIK 27 liálfmyrku ganga; — tíminn reyndist inér yfirleitt mjög afstætt liugtak í nótt. En loksins fann ég frakkann minn og hattinn. Þeir héngu á snaga, sem var aft' minnsta kosti þriggja metra lang- ur og nægilegur fyrir stærðar gistihús, en ekki sáust þar önnur föt. Og meðan ég var að fara í frakkann, fann ég að loftið þarna á ganginum var ákaflega þungt og innibvrgt. Það slæddist að mér ónotabeygur, því að þögnin var eins og í mannlausu húsi, já, eins og í byggingu, sem liefur staðið auð árum saman. Eittlivað var hogið við útgönguna, en aldinnnt var í andyr- inu, svo ég sá ekki, hvernig búið var um dyrnar. En læstar voru l>ær og enginn lykíll í skránni. Mér varð skrambi illa við, þegar ég uppgötvaði það; ég þreif í snerilinn og kippti honum að mér af öllu afli, en þá veitti læsingin ekki hina minnstu mótstöðu, hurðin skall í fangið á mér og meiddi mig. 1 sama bili brá fyrir sterkri brunalykt, en ég gaf mér engan tíma til að atliuga liana nánar, því einmitt á því augnabliki greip hræðslan inig; ég skyldi dyrnar eftir opnar og stökk í ofboði út á strætið. Ekki vissi ég þó, livað ég óttaðist, enda áttaði ég mig von bráðar og nam staðar. Mér varð þá fyrst fyrir að athuga livar ég væri staddur í bænum. Það var blæjalogn og kyrrð, en kingdi niður snjó. Ekki var mjög dinunt þrátt fyrir snjókomuna, því tungl mun vera í fyll- ingu. Ég var staddur við austanverðan Austurvöll. Já, það var ekkert um að villast: ég var staddur við Austur- völl austanverðan! Og nú þótti mér fara að versna í því. Mér er dável kunn húsaskipan í öllum þeim byggingum, sem þarna eru, og íbúðin, sem ég var að vfirgefa rétt í þessu, gat hvergi ver- ið þar! Ég stóð þarna lengi í logndrífunni og reyndi að átta mig á þessu, en árangurslaust. Og ég varð æ þreyttari og syfjaðri; það hlaut að vera langt liðið á nótt? — Uppi í Þingholtum á ég kunn- mgja, sem ég er alltaf velkominn til, hvað sem nóttinni líður. Þangað varð ég að komast. Ég gekk af stað. Lognmjöllin þyrlaðist niður eins og þétt, livítt fjaðrafok, mjúklega og svæfandi. Mér leið í brjóst öðruhvoru á göngu minni, eina og eina sekúndu, og vissi naumast, livar ég fór. Þreytan var alveg að gera út af við inig. Vegurinn varð mér óskiljanlega langur upp í Þingholtin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.