Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 41
kijireiðin FÖSTUHUGLEIÐINGAR 21 lagt stund á þessa grein öðruvísi en áliorfandi, en lijá því varð ekki komizt, þar sem heppileg tilviljun fékk því valdið, að unglingur um tvítugt var ég viðstaddur litúrgiskar athafnir að meðaltali sex tíma á hverjum degi í tvö ár, og komst þannig ekki lijá því að fá um grein þessa dálitla nasasjón, án þess að gera mikið til að afla liennar, — á sama liátt og maður lærir ósjálfrátt erlent mál á því að dveljast í landinu, þar sem það er talað. Þær hugleiðingar, sem liér hirtast, eru ekki heldur skrifaðar til að veita kerfisbundna fræðslu um litúrgíu kirkjuársins, enda eru til margar og nákvæmar bækur um það efni eftir fróða menn. En ég vík aftur að þeirri skoðun, að til þess maður geti skilið kjarnann í list álfunnar um fimmtán hundruð ára skeið: róðu- kross frá tólftu öld eða Magðalenu eftir Donatello, messu eftir Palestrina eða passíu eftir Bach, er næstum óhjákvæmilegt að hafa kynnt sér að nokkru táknmál kristinnar guðsþjónustugerð- ar. Litúrgían er í senn grundvöllur, baksýn og umgerð vestrænn- ar listar langt fram yfir siðaskipti, — nema maður vildi taka gvo djarflega til orða að segja, að skáin í list Vesturlanda á um- liðnum öldum væri aðeins þáttur eða þættir hinnar litúrgisku listar kirkjunnar. Það er í hinni mannlegu niðurlægingu gagnvart guðinum, seni litúrgían, og síðan öll meiri háttar kristin list, nær hámarki, en samt „þunguð af andstæðu sinni“, þeirri upphafningu sem ttiðurlægingin ein fær veitt; en einmitt í þessari andstæðu, niður- lægingu og upphefð, felst kjarni allrar kristinnar dulhyggju, nið- nrlægingin sem skilyrði upphefðar er liinn mannlegi veruleiki þessa kerfis. Það er því ekki undarlegt, þótt föstutímabilið, sá Eluti kirkjuársins, sein er alveg sérstaklega tileinkaður þján- mgunni, lítillækkuninni og dauðanum, rétt á undan upprisu- Eátíðinni, sé listrænasta tímabil ársins, enda eru ýmis helztu listaverk Vesturlanda bundin hinni trúarlegu minningu þess Þma, og hið litúrgiska starf, opus Dei, nær þá hámarki ekki aðeins í lengd og fjölbreytni tíðagerða, lieldur í ákafa, innileik °g átakanleik, unz iangafrjádegi er náð. Undirbúningur föstunnar iiefst með níuviknaföstu, sem er ní- undi sunnudagur fyrir páska, en fastan sjálf hefst með öskudegi þfem vikum síðar. Þegar í uppliafi níuviknaföstu hverfur úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.