Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Síða 56

Eimreiðin - 01.01.1944, Síða 56
30 HVERS Á ITHOMAS] HARDY AÐ GJALDA'Í bimkeiðin hliðin. Um liana skal ég vera fáorður, því að enda þótt ég liafi ekki mikið ritað, þa munu þó íslendingar almennt telja sig kunna skil á því, livort ég kann á penna að halda eða ekki. Það er mér hneisulaust að játa, að um þetta er mér meir áfátt en ég vildi óska. Mundi og margur verða að gera sömu játningu, ef hann hefði dómgreind til þess. Það er atliyglisvert, að einum af höfuðsnillingum íslenzkrar tungu á nítjándu öld, Páli Melsteð, finnst lxann aldrei kunna með íslenzkuna að fara og sífellt þurfa að læra betur. Svo livað mundi imi smælingja eins og okktir T. G.? Ég er langt frá því að rita mál þeirra Einars Arnórssonar og Páls Eggerts Ólasonar (svo að ég nefni liöfunda á mínu eigin aldursskeiði), en ekki eins langt og T. G. sjálfur. Þó ritar liann skammlítið mál eftir því sem nú gerist. Af því, er að frarnan greinir, er það auðsætt, að T. G. liafði fyrirfrain ákvarðað, að þýðing mín skyldi fordæmd. Sjálfur mun ég kunna á því miklu betri grein en liann, í hverju henni er áfátt. Sögur T. H. verða aldrei svo þýddar á íslenzku eða nokk- urt annað mál, að þýðing jafnist á við frumtextann. Fyrir þessu lief ég gert grein í formálanum fyrir þýðingu minni á Tess. En ef T. G. óskar þess í einlægni, að Islendingar fái betri þýðingu á þeirri sögu en mín er, þá er það siðferðisskylda hans (liann væntanlega skilur orðið?), og enda „embættisskylda“, að benda á missmíðin, svo að þau verði lagfærð. Því á það má liann treysta, að þýðing mín kentur í fleiri útgáfum en þessari fyrstu. Við því getur nú enginn spornað, og ef til vill allra sízt T. G. Svo mikið er lífsmagn liennar. Nú er því tækifærið að sýna, Iive heið- arlegur tilgangur lians var, er hann skrifaði. En það hafa fleiri en T. G. skrifað um þessa þýðingu rnína, og það kveður dálítið við annan tón í hinvun ritdómunum, þeim er enn hafa birzt (fleiri munu væntanlegir, a. m. k. er sagt að Skírnir muni flytja ritdóm eftir merkan höfund.1) Ég læt nægja að geta umsagna þeirra síra Benjamíns Kristjánssonar og Skúla ritstjóra Skúlasonar. Þeir liafa hvor um sig öll skilyrði til þess að liafa lesið frumritið af meiri skilningi en T. G. (sem ég efa J) Þann ritdóm liafa menn nú lesið; en þessi grein mín var afhent til prentunar fullum sex vikum áður en hann hirtist. En þú var síðasta hefti Eimreiðarinnar þegar fullsett.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.