Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 39
eimkeiðin I'ÖSTUHUGLEIÐINGAR 19 í guðsþjónustugerðinni. Guðsþjónustan er listform þar sem staða mannsins gagnvart tíma og eilífð, skapara og sköpunarverki, er tjáð á óafstæðan, óafmarkaðan hátt, það er að segja, ekki í ein- stöku verki, sem takmarkast af ákveðnum sýningartíma eins og sjónleikur, ákveðnum lestrartíma eins og bók eða lilustunartíma eins og tónsmíð, lieldur sameinast tíminn og mannssálin í guðs- þjónustunni; kirkjuárið er „umgerð“ þessa listaverks, maðurinn inntak þess, sérliver maður. Helgisiðirnir, litúrgían, eru stafróf guðsþjónustunnar, og frá þeim fæst í rauninni ekkert orlof fremur en lífinu sjálfu; sérhver árstíð hefur sína þvðingu í þessu listaverki, hver dagur sína messu, sína tíðagerð, sínar bænir, sína óhjákvæmilegu lielgiathöfn eða minningu, sem ber að rækja. Að vísu er Htúrgían, lielgisiðirnir sem listgrein, stunduð af sérstökum atvinnutrúmönnum, „listamönnum“, en það er klerk- dómurinn og þó alveg sérstaklega munkarnir. I Regúlu lieilags Benedikts, sem er lögmál allra vestrænna munkareglna að meira eða minna leyti, eru heilir þrettán kapítular um skipan guðs- þjónustunnar. Klausturlífið er fyrst og fremst litúrgiskt líf, en það þýð ir að sérhver stund dags og nætur, og þar með ævin öll, er óslitin helgiathöfn, samkvæmt liinni benediktisku setningu: tibiqe credimus divinam esse praesentiam, vér trúum, að guð- leg nálægð sé alstaðar. Að vísu eru í Benediktsreglunni sjálfri ekki nema sex stundir ætlaðar lil guðsþjónustugerðar á degi hverjum (allt að fjórtán hjá Karþúsínum), en þar fyrir utan er hverri stund utan kirkju ætlaður staður í umgerð helgisið- anna, að því leyti sem livert verk er unnið í lieilögum tilgangi, þáttur liins litúrgiska lífs; jafnvel að snæðingi hlíta munkarnir Htúrgiskum reglum, matskráin er samin í samræmi við þær, það er spássérað eftir sömu reglum o. s. frv. Innan samfélags kirkjunnar hefur sérhver leikmaður einnig skyldur að rækja í þeirri ævilöngu guðsþjónustu, í breiðari inerkingu orðsins, sem líf kristins manns skal vera. Skyldur leikmannsins eru lireyfanlegar allt niður að ákveðnu lágmarki. ^msir helgisiðir kirkjunnar eru löngu orðnir þjóðsiðir, ekki að- eins í þeim löndum þar sem kirkjan hefur staðið af sér öll siða- skipti, heldur ná áhrif hinnar kristilegu guðsdýrkunar jafnvel öl trúlausra manna í svokölluðum villutrúarlöndum. Má nefna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.