Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 49
KIMREIf'IN GISTING í REYKJAYÍK 29 Loitið var hreint og svalt og veikur ilmur af reyrgresi. Þa3 var fjarska viðkunnanlegt að koma þarna inn. „Gjörið svo vel að fá yður sæti,“ sagði konan, og nú sá ég liana greinilega. Hún slóð við opnar dyr, sem auðsjáanlega voru að herbergi innar af stofunni. Það voru ekki nema svo sem tvær armslengdir á milli okkar. Hún var ung, grönn og meðalhá, fín- gerð og fremur lagleg, vangasvipurinn þunglyndislegur og dreym- inn. Ég settist á rúmið og liallaði mér aftur á bak, því ég var mjög þreyttur. En ég borfði sífellt á gestgjafa minn, hafði ekki augun af henni, — ég veit ekki, hvort ég get gert þér skiljanlegar til- finningar mínar á þeirri stund? Þú veizt, að manni líður mis- jafnlega í návist fólks, en ég var sœll hjá þessari bláókunnugu stúlku. Ég gleymdi öllu, sem miður fer í veröldinni, meðan ég var að horfa á hana. Hún var þögul og virtist hugsi, það leit út fyrir, að bún hefði gleymt að ég var til, en samt bafði nálægð kennar svona góð ábrif á mig. „Þér þurfið ckki að bafa neitt fyrir mér,“ sagði ég eftir langa þögn; mig langaði til að lieyra málróm hennar aftur. „Það er Hka alveg óþarfi að kveikja; — á ég að sofa í þessu rúmi?“ „Já,“ svaraði hún, og röddin minnti á blíðuatlot góðrar syst- Ur- „Þér eigið að sofa þarna.“ Hún leit á mig og breyfði sig ekki Hið minnsta, en rómur hennar rann út í þögnina eins og lækjar- niður: „Ég get ekki kveikt, og ég á ekkert handa yður að borða. Hað koma svo sjaldan gestir nú orðið. Mér leiðist að geta ekki gert yður neitt gott. Viljið þér, að ég syngi fyrir yður?“ Kynlegar móttökur í gistiliúsi? — Já, mér befði fundizt það undir venjulegum kringumstæðum. En nú kom þetta mér alveg eðlilega fyrir, og ég tók boði stúlkunnar fegins bugar. Að beyra l’ana syngja var einmitt beitasta ósk mín á þeirri stund. Hún bóf sönginn, þar sem hún stóð, við lierbergisdyrnar. Ég Hagræddi mér betur og hlustaði. Rödd hennar var ekki síðri í song en ræðu, mjúk og hrein, með rökkurkenndum sordin, lág, töfrandi. Það er ekki hægt að lýsa þeim unaði og friði, þeirri •nildi og öryggi, sem liún andaði í liuga minn. Gömul lög, sem eg hafði ekki heyrt síðan ég var barn, hljómuðu í eyrum mér endursköpuð í fegurð og dýrð. Enn stóð stúlkan ókunna í sömu sporum, og mér bafði birt fyrir augum, svo að ég sá liana betur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.