Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Síða 73

Eimreiðin - 01.01.1944, Síða 73
EIMREIÐIN Lærður leikari. Eftir Lárus Sigurbjörnsson. Það var vorið 1927. Eitt lilýtt kvöld í maí var boðið upp á nýstárlega sýningu í Konunglega leikhúsinu í Kaupmannaliöfn. Það átti m. a. að sýna einn þátt úr Fjalla-Eyvindi, síðasta þáttinn. Leikendur voru tveir Islendingar, nemendur hins konunglega danska leikskóla. Þeir áttu að sýna, hvað í þeim bjó, bvað þeir böfðu lært. Islend- ingarnir tveir voru þau ungfrú Anna Borg og Haraldur Björns- éon. Það ríkti mikil eftirvænting í leikliúsinu, því það var þétt- skipað íslenzkum áhorfendum, löndum, búsettum í Höfn. Að leikslokum var lófatakið mikið og almennt, og ég held, að lang- flestir liinna íslenzku áhorfenda hafi borfið úr leikhúsinu út í blámóðu vornæturinnar ánægðir í liuga. Hjá einhverjum þeirra hefur vafalaust vaknað nokkur áhyggja út af því, hvað nú tæki við fyrir leikendunum tveimur. Þetta eftirminnilega kvöld böfðu sem sé orðið kapítulaskipti í leikbússögu okkar. Allt í einu stóð leiksviði okkar til boða að hagnýta sér starfskrafta leikenda, sem böfðu belgað leiklistinni allar stundir iífs síns. Hér var leikari og leikkona, sem ætluðu að leggja stund á leiklistina, ekki aðeins í tómstundum sínum, heldur eingöngu og jafnvel aðeins í atvinnuskyni. Tiltækið var svo nýtt, að það hlaut að vekja ugg um afdrif leikcndanna á leiksviði, sem átti sér eina allsendis örugga erfðavenju: að vera í emkarekstri viðvaninga. Sá möguleiki var vitaskuld fyrir liendi, að leiksviðið, sem þau böfðu lært á, myndi bagnýta sér starfs- krafta þeirra, og það varð bvað snerti leikkonuna. Frá því ung- frú Anna Borg bvarf héðan að heiman til náms í Danmörku, lék hún ekki á íslenzku leiksviði nema sem gestur. Hún gerðist dönsk leikkona og vann stórkostlega listræna sigra. Það er þess vert að staldra ofurlítið lengur við reynsluleik- Lvöld íslenzku nemendanna við konunglega danska leikskólann. Það var nærri sambljóða álit leikdómenda, að ungfrú Anna Borg, sein lék Höllu, befði ekki leyst það hlutverk eins vel af hendi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.