Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Page 38

Eimreiðin - 01.01.1944, Page 38
18 FÖSTUHUGLEIÐINGAR KLMREIÐIN manninn og tilveru lians í tíma og eilífð með jafn víðtækmn, gagngerðum og stórfenglegum liætti og stofnun sú á Yesturlönd- um, „liin eina lieilaga, almenna og postullega kirkja“, sem skap- að liefur kristindómiim. Þessi stofnun liefur verið miðþyngdar- staður Vesturlanda liátt á annað þúsund ár. Hið vtra skipulag þessarar stofnunar rís á rústum liins forna Róms, kirkjan gerist arftaki þeirra verðmæta, sem hjörguðust í innrás barbaranna, hefur sig síðan smámsaman yfir alla sigurvegara Rómaveldis, turnar barbörunum til fylgis við sig, knésetur konunga þeirra og keisara, gerist ríki ríkjanna og fær aðstöðu til að ráða gerð allra mannlegra stofnana og þar með mótun sérhvers einstaklings uin gervallan liinn vestræna heim, grundvallar sig sem fullkonm- asta týranní veraldarsögunnar — með langtum sterkara áhrifa- valdi og fíngerðari meðulum en nokkurt einræðiskerfi nútím- ans þekkir. En alræðisskipulag kirkjunnar sem veraldarvalds er ekki efni þessarar litlu greinar, lieldur langaði mig að lyfta aðeins liurð frá stöfum inn í þann liugmyndaheim liennar, sem manni er nauðsyn að vita á nokkur deili til aukins skiln- ings á ýmsum helztu memiingarverðmætum Vesturlanda. Mynd- list, tónlist og byggingarlist liafa verið þjónar kirkjunnar frá upphafi vega. 1 orðsins list einni liefur kirkjan jafnan verið fátækur innblásari, meira að segja svo fátækur, að á fullum þúsund árum skapaðist ekkert merkilegt skáldverk í skjóli hennar á öllum Vesturlöndum, að undanteknum nokkrum messuljóðuin (sequentiae), eins og t. d. Pange lingva gloriosi, Vexilla regis, Veni, sancte spiritus og Dies irae. Til þess liggur að vísu su ofurskiljanlega orsök, að kenningakerfi kirkjunnar sjálfrar var skáldskapur heimsins pár excellence, kirkjan sjálf var vörzlu- hafi orðsins, liins eina Orðs, Guðs Orðs, sem gerði öll önnur orð í senn óþörf, liégómleg og skaðleg, en útleggingar þessa Orðs voru á liendur falnar liinu kirkjulega kenniembætti, staðgengli guðsins. Enda sýndi það sig fljótt, að þegar Vesturlönd uxu til hins sjálfstæða, skapandi orðs, sem ekki var bein útlegging i' Guðs Orði samkvæmt kennivaldi kirkjunnar, þá var jarðvegur- inn midirbúinn fyrir allskonar villukenningar og þar með upp- lausn. Kenningakerfið, skáldskapur kirkjunnar um inann, guð og lieim, fékk snemnia form sitt, sumpart ættað úr fjarlægri lieiðm,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.