Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 25
EIMRI3TT>TN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 5 ráðstafanir hefur hún gert til að standast þessar breyt- ingar eða koma í veg fyrir þær, sé það unnt? Innstæður erlendis koma ekki að haldi, sé ekkert hægt að fá fyrir þær. Við getum ekki endurbætt og aukið framleiðsluna með fullkomnustu tækjum, nema að fá þau frá útlöndum. En það mun reynast ærið erfitt fyrst í stað. Við þurfum að gera áætlun um framtíðina ekki síður en aðrar þjóðir, sem þegar eru búnar að því. Þegar Rússar hófu viðreisnar- starf sitt eftir stjórnarbyltinguna, sömdu þeir fimm ára áætlun um framkvæmdir. Sú áætlun varð víðfræg. Síðan hafa fleiri slíkar verið gerðar — og nú ræða stjórnmála- menn í öðrum löndum bandamanna um slíkar áætlanir — og gera meira en að ræða um þær, leggja þær einnig — og er þegar byrjað að framkvæma þær sumar. Fyrir rúmu ári síðan lagði forsætisráðherra Breta í út- varpsræðu eina slíka áætlun til fjögra ára fyrir brezku þjóðina og lýsti í hverju hún ætti að vera fólgin. Meðal annars skyldi komið á alþýðutryggingum, nýrri löggjöf um uppeldismál, heilsuvernd, endurskipulagningu og end- urbyggingu borga og bæja o. s. frv. Bæta skyldi hag þjóð- arinnar bæði með framkvæmdum ríkis og einkafyrirtækja. Undirbúningi undir margar þessar framkvæmdir er nú langt á veg komið í Bretlandi. Við íslendingar höfum áreiðanlega þörf fyrir f jögra ára áætlun, að vísu ekki að öllu leyti í sama stíl og Bretar, því sumt af því höfum við þegar fram- kvæmt, sem þeir nú undirbúa hjá sér. En við þurfum áætlun eigi að síður og skipulagningu, t. d. um lausn tveggja þeirra vandamála, sem áður var getið: fyrirsjáanlegan atvinnu- skort og verðhrun íslenzkra afurða. Atvinnuskortur er ó- heilbrigt fyrirbrigði í lítt numdu landi, eins og Island er, Með flest óframkvæmt af því, sem gera þarf. Og erfið- leikar á sölu afurða okkar erlendis, sem nálega eingöngu eru matvæli, er líka óheilbrigt fyrirbrigði meðan fjöldi nianns víðsvegar um heim þjáist og jafnvel deyr úr hungri. En hvernig á að leggja þessa áætlun, og hverjir eiga að framkvæma hana?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.