Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Qupperneq 64

Eimreiðin - 01.01.1944, Qupperneq 64
44 HVERS Á [THOMASJ HARDY AÐ GJALDA? EIMREIÐIK bókmenntir, eins og lesendur ljóða lians geta gert sér í liugar- lund, slíkir gimsteinar sem mörg þeirra eru. Svo rak liver uiri- sögnin aðra, og allar á eina lund. Einar H. Kvaran, sent þá liafði um langt skeið ritað um þær einar bækur, er fjölluðu unt sömu mál og hans eigið tímarit (Morgunn), skrifaði nú urn þessa hók, sem hann sagði vera „þrungna mannviti frá uppliafi til enda“ og „prýðilega þýdda“. Fyrsla íitgáfa var uppseld innan mánaðar í öllum lielztu hókaverzlunum landsins, en eftirspurn linnti ekki, og bókin var endurprentuð. Seldist sú útgáfa einnig í skorpu. Á meðal þeirra, sem komu til mín til þess að þakka mér fvrir að liafa þýtt bókina, var síra Magnús Helgason. Seinna miklu, þegar Lögberg barst hingað með liinum langa og rækilega ritdómi, er Ricliard Beck prófessor birti þar í febrúar 1933, hað síra Magnús mig lána sér blaðið, því að Richard Beck mat hann mikils. Þegar hann sendi það aftur, fylgdi því örstutt bréf. Þar segir liann m. a.: „(Greinin) er ágæt og öfgalaus. Þið, þú og liöfundur bókar- innar, eigið lijartanlega skilið það lof, sem liún ber á ykkur“. En livað ætli liafi verið að marka þessa menn. Nú tók nýr ritdómari til máls, Sigurður Einarsson, síðar alþingismaður, prestakennari, útvarpsfyrirlesari o. fl. o. fl., maður, sem fyrir margt liefur orðið frægur, enda ágætum gáfum gæddur. Hann skrifaði í I&unni og nefndi sig þar „Jónas Jónsson frá Efstabæ“, og þar kvað nú heldur en ekki við annan tón.1) Þetta var um þær mundir, er hann taldi þjóðfélaginu stafa megna liættu af því, er hann nefndi „fornar dyggðir“, en þessum fornu dyggðum (hann er vonandi síðan að innleiða nýjar) mun lionum hafa þótt bókin hliðhöll. Hún var nú líka með öllu móti nídd, og til þess að árétta níðið skrifaði sami maður um sinn eigin rit- dóm grein í Alþý&ublaSinu og nefndi sig þá „Guðrúnu Péturs- dóttur“. Honum varð ekki skotaskuld úr því að fá lánaðan pilsgopa. Þegar Sigurður alþingismaður Kristjánsson gerði þessa fágætu hringrás að umlalsefni í Heimdalli, iitvegaði hinn vígði ’) Ég hef ekki taliði, aft' til mála gæti komift aft íþyngja Eimrei&inni meft útdrætti úr ritgerft upgjafaprestsins, og því síftur henni allri. En hvetja vil ég þá til aft lesa hana, sem þess eiga kost. Hana er aft finna í ISunni sálugu 1933, hls. 171—175, ásamt innfjálgri árcttingu ritstjórans, sem gleðst yfir því, aft spámaftur mikill, velnefnilur Sigurftur-Jónas, skuli vera risinn upp a meftal vor og einhver skuli hafa litift í náft sinni til síns lýfts.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.