Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 98

Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 98
RITSJÁ El.MKKIi’lN injólkurkúu. l’á eru liirtar skýrslur og skrár um störf félagsins, fclaga- tul o. fl. Hér er því sainankoniinn mikill fróðleikur og ritið svo vandað' og viðainikið sein svo virðulegunt félags- skap liæfir, sem Societas Scientarium Islandica er og á að vera. Aðeins finnst mér útlit ritsins, svo sem kápan, ntega vera fegurra eftirleiðis. Sv. s. I’orlei/ur lijarnuson: IIORN- STHENDINGABÓK. — Akureyri MCMXLIII. (Þorsteinn M. Jóns■ son). Unnnælin um Hornstrandir, sem Jón Thoroddsen lagði Hallvarði Hallssyni í nuuni í Manni og konu, að þær séu „paufar“, þar sem allt sé „fnllt uf galdramönnum og alls- konur óþjóð“, niunu vera nokkuð í sumræmi við aliuenningsálitið, eins og það var áður fyrr í öðrum héruð- uin landsins, og þótt menn séu nú liættir að trúa því, að Hornstrending- ar fari með galdra, þá stendur þctta útnorðiirhorii laudsins mörguin enn fyrir hugarsjónum sem afskekktasti og einangraðasti hluti landsins. Þetta er Iieldur ekki að ástæðulausu. Horn- strandir eru l'jarri öðrum byggðum. Leiðirnar þangað hafa verið langar og lorfærar hæði á sjó og landi. Byggð er Jiar víðast strjái og dreifð, landið liarðhýlt, þótt þar sé að vísu mörg matarholan, því það á við Horn- strandir, að Vistarhúr eru hjörg og ldíð, heljar þar niður ár og síð, selur og fiskiverin víð, í vötnunum silungsgangan. Á slikiun stöðum er þess að vænta, að líf fólksins og starf fái á sig sér- stakan hlæ og að landið og lífs- kjörin móti það í annað mót en önn- ur héruð þess, og þess mætti líka vænta að meira liafi varðveitzt af gömluin siðum og gömluin skoðuii- um í cinangrun Strandamanna en i öðruiii sveitum. Þorvaldur Thoroddsen fór um nokkurn liluta Ilornstranda 1886 og ritaði vel og skilmerkilega mn ferð sína, hæði lýsingu á landinu og nokk- uð cinnig um atvinnuhætti og menn- ingu Hornstrendinga, og ég hýst við, að þessi ferðasaga lians hafi vakið löngun til að fá meira að vita um þetta liérað hjá flestum, sem Iiana liafa lesið, og þá mun mörgum hafa þótt það góður fengur að fá í hendur stóra hók um Ilornstrandir, ritaðar af manni, sem sjálfur er Hornstrcnd- ingur að ætt og uppeldi. I formála hókarinnar segist Þor- leifi Bjarnasyni svo frá, að sögur þær, sem afi lians, Guðni Kjartanssoii, hóndi í Hælavík, hafði sagt honum i æsku, hafi leitað svo á sig, að hann hóf skrásetningu þeirra. En þegar liann hafði skrásctt og safnað þenn söguni, er hann náði, þá létu ]>° Hornstrandir liann enn ekki í friði- „Atvinnuhættir, kjör, menning, þjóð- trú og sögur fólksins, sem hygS1 hafði þenuaii útkjálka, teygði nng enn til framhalds. Ég reyndi að segja frá lífi þessa fólks, hugsunarhætti, baráttu og trú með þeim hlæhrigð- uni, sem ég hafði skynjað í starfi og lærdómi uppvaxtarára minna, og 1 frásögn þeirrar kvnslóðar, sem var fyrst og fremst kynslóð 19. aldar- innar og að nokkru kynslóð liinnar 18.“. Ég liygg að ekki verði annað sagt nieð neiniim sanni en að höf. hafi tekizt það vel að koma þessuni til- gangi sínum í frainkvæmd. Hann he*’ ur skipt hókinni í þrjá aðalþætti, alla mátulega jafnstóra. Fyrsta þatt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.