Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 95

Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 95
ETMREIÐIN RITSJA 75 aldur Sigurðsson og Helgi Hálfdánar- son. Rvk. 1943). Það var vel til fundið að þýða merkisrit þetta á ís- lenzku og gefa út. Ferðabók Eggerts °g Bjarna var ein aðalheimildin um Island fyrir erlenda fræðimenn í tneira en heila öld og hefur verið hýdd á þýzku, frönsku og ensku. I>V1 miður er aðeins stuttur útdráttur ur regjstrinu aftan við frumútgáfuna gefinn með þýðingunni. Þá hefði venð æskilegt, að í þýðingunni hefði 'ið upphaf hverrar hlaðsíðu staðið 'ilvísun í samsvarandi blaðsíðu frum- utgáfunnar. Þar sem hæði þetta og fegistur frumútgáfunnar vantar, er býðingin óhandhæg mjög fyrir fræði- uienn. í frumútgáfunni voru 51 koparstungumyndir og kort af Islandi ug.kortið og myndirnar fiestar einnig 1 býðingunni, en mjög smækkaðar. 7itilsíðan með sinni svörtu graf- skriftarumgjörð stingur mjög í stúf 'ið titilsíðu frumútgáfunnar. Yfirleitt Hefði verið æskilegt, að öll þessi út- gáfa hefði verið allmiklu veglegri en raun ber vitni, úr því farið var að ráðast í hana. Hún hefði ef til vill ^yrir það orðið eitthvað dýrari, en 'urla svo, að miklu hefði getað uumið. U>n sjálfa þýðinguna verður ekki 'lsemt nema við samanburð, en út í bá sálina skal ekki mikið farið. Að b'í er segir í formála hafa nokkrir mætir menn aðstoðað þýðandann í starfi lians. Þýðingin ætti því að vera 'el af liendi leyst. Undir eins í fyrstu megimnálslínu kemur í ljós sú tíða 'Bla að rugla saman tvítölu og fleir- tólu fornafna: „Ferð vor hófst“ í stað; Ferð okkar hófst. Enda kemur 1 Ijós strax í næstu línu, að ferða- U'ennirnir voru ekki nema tveir, shr. "bur höfðum viS dvalizt" o. s. frv. ‘fðist tvítalan og fleirtalan notuð af handahófi. Á bls. 51 stendur t. d.: „Árið 1753 hugðumst við byrja ferð okkar“, svo sem rétt er. Á bls. 251 stendur: „Þórólfur og niðjar hans trúðu því, að þeir dœju í JIelgajelli“, og inunu síðustu orðin eiga að vera: „dæju í Helgafell", þ. e. hyrfu í fellið við dauðann. Annars stendur í frmnútgáfunni: „at de skulde hoe i Helgafell, i det andet Liv“. Það getur verið mikils virði, að út séu gefin merkisrit frá fyrri tím- um um íslenzk efni og ísland, bæði þau, er út liafa komið upphaflega hér á landi og erlendis. Æskilegast er að útgáfur þessar séu sem vandað- astar, standi a. m. k. ckki mikið að haki frumútgáfunum. Það eru nú rúm 170 ár, síðan ferðahók Eggerts og Bjarna koin fyrst út. Því ber að fagna, að nú loks skuli hókin komin út í íslenzkri þýðingu. Aðeins hefði hún þurft að vera jafn myndarleg að nútímahætti og hin gamla og virðulega frumútgáfa var að þeirra thna hætti, þegar hún kom út, og er enn. Ef til vill hæta útgefendurnir úr þessu innan skannns með nýrri útgáfu, þar sem þessi mun að mestu uppseld. St’. S. Svanhildur Þorsteinsdóttir: ÁLFA- SLÓÐIR. Sögur og œvintýri. Rvík 1943 (Víkingsútgájan). Þetta safn smásagna og ævintýra er árangur tiltölulega langrar rithöf- undarstarfsemi, því að Svanhildur Þorsteinsdóttir hóf ung að semja smásögur. Þær elztu þeirra niunu ritaðar fyrir nær tuttugu árum, aðrar nýlega. Sögurnar eru tólf talsins, þrjár þær síðustu með ævintýra- sniði. Sumar þessara smásagna hafa áður hirzt í blöðum og tímaritum, án þcss útgefandi hókarinnar liafi þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.