Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 42
22 FÖSTUHUGLEIÐINGAR EIMREIÐIN tíðagerðinni allnr sá fagnaðarblær, sem var einkenni jólanna og tímabilsins eftir þrettánda; binir alvarlegustu forboðar taka að gera sín vart í guðsþjónustunni. Orgelið er þagnað, hallelúja beyrist ekki lengur, dýrðarsöngurinn, Gloria in excelsis, er liorf- inn úr messunni. Hið fagnaðarríka messuuppbaf eftirjólanna: adorate dominum onmes angeli ejus, tilbiðjið drottin allir englar lians, er nú allt í einu óralangt undan. Helgisiðalitur þessara þriggja sunnudaga á messuklæðum og. altaris er hinn fjólublái litur yfirbótarinnar. Messan liefst fyrsta sunnudag í níuviknaföstu með bugleiðingum um þrengingar mannlífsins: circumdederunt me gemitus mortis, dolores inferni circumdederunt me, — það umkringdu mig kveinstafir dauðans, kvalir lielvítis umkringdu mig. Sjálf fastan liefst sem sagt á öskudag. Á undan messu er vígð askan, sem liinir trúuðu eru ausnir í upphafi þessa yfirbólar- tímabils til inerkis um lítillækkunina. Meðan askan er vígð eru tónaðar fjórar eklfornar bænir með mjög átakanlegu orðalagi, sem tjáir hið knosaða hjarta: nos cinerem esse, et ob pravitatis nostrae demeritum in pulverem reversuros cognoscismus, vér vit- um oss ösku, verðir sakir spillingar vorrar að vera aftur gerðir dufti líkir. Samankropnir láta menn síðan rnaka kross é enni sér upp úr öskunni, minnugir dauðans og þess liindurvitnis, að verð- mæti líkast ösku, sem þetta jarðlíf er. Með þessari vígslu til föstunnar er maðurinn síðan genginn út í þá eyðimörku yfirból- ar, hryggðar og auðmýktar, þar sem hugarþróunin er, eins og í Passíusálmunum, nákvæm upprifjun og innileg andlæg eftirlík- ing herrans pínu. Öllum kristnum mönnum, en meinlætamönnum sérstaklega, eru fyrirskipaðar ákveðnar lífernisreglur á þessu tímabili, bæði andlegar æfingar, bindindi og kárínur, auk na- kvæmra forskrifta um neyzlu í sambandi við fösturnar. Aukaleg- ar kárínur fá munkar nú á tíinmn ekki að leggja á sig í mein- lætaskyni á föstunni né endranær, nema með sérstöku leyfi ábót- ans. Á einstökum munkum, sem ég þekkti, mátti þó glöggt sjá, að þeir lögðu mjög að sér um föstuna, bæði vökur og sult, en allt slíkt er gert í leyni og ekki borið mál á. Flagellatio, sjálfs- liýðingin, er bönnuð nú á dögum sem og aðrar ruddalegar mið- aldaaðferðir meinlæta; en munk þekkti ég franskan, sem aldrei skrúfaði frá miðstöðvarofninum inni hjá sér um föstuna; eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.