Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 67
eimreiðin SKÓGARl’OKINN 47 aldrei lieyrt lians getið, ekki stoðaði að spyrja fuglana í lireiðr- unum, kyljan í grasinu liafði engan grim um það. Laufið Iiristi bara höfuðið. En allir voru liræddir við liann. Hann liegðaði sér öllum stundum, jafnt á nótt sem degi, eins og liann væri ölvaður. — Drykkjudísirnar liörfuðu jafnvel undan honum. Skógardísirnar fólu sig í hellunum, hergmálið lokaði sig inni í fjallasal sínum. Skógargyðjurnar þorðu með naumindum að koma fram. Ef þær reyndu að spegla sig í vatninu, þegar kyrrt var orðið, réðst þessi loðna draumóravættur á þær, óðara og mynd þeirra féll á skyggð- an flötinn. Hann lá í launsátri bak við trén, sem lutu fram yfir vatnið, og liafði gát á því, livort ekki birtist vatnadís einlivers- staðar niðri í djúpinu, eins og skínandi stjarna í konulíki. Fíkin augu lians hvörfluðu sem hrævareldur í næturhúminu. Hann gekk jafnvel með grasið í skónum eftir blómunum, sakleysingj- unum. Gullregnið var ekki öruggt fyrir lionum, og draumsóleyin ttat ekki svæft hann. Angan og söngur tryllti hann, liann velti ser í grasinu, skemmti sér svo dátt við liljurnar og myrturnar, ;‘ð þistlarnir, sem fengu ekki að taka þátt í leiknum, glefs- nðu í hann. Hann hegðaði sér þannig, að bæði þrösturinn °g skjórinn lineyksluðust á og æptu það út um allan skóg. begar þurrkar komu, voru vatnagyðjurnar ekki í öðru en þunn- nm slæðum, og í livert skipti er þær fóru að ná sér í rigningar- vatn í könnur sínar, óttuðust þær það mest að rekast á þennan osvífna náunga með liornin. Dag nokkurn var Psyke, liin göfga gvðja, þarna niður frá að baða sig. Haldið þið ekki, að hún bafi séð gul augu hans inni í laufinu! Hann gat ekki einu sinni séð hina fullkomnu fegurð í friði! Mikið vill meira. En nú var b’ka liámarkinu náð. Gyðjan bar fram kvörtun. Herakles fór niður eftir og sótti liann. Hann hafði liendur í liári Iians innst 1 fylgsni hans, dró liann út á eyranu og fór með hann upp eftir hl Júpiters. Skógarpúkinn stóð á fjallinu, í sígrænni blómabreiðunni, lianu 8a bimnastigann, laugaðan eilífu ljósi. Hann stóð þar frammi Drir himneskri fegurð og lireinleika, bafursfóturinn lians var óhreinn og moldugur, en anganin, ómurinn og sýnirnar fylltu bug hans lirífandi sælu. Þá fór hrollur um hann! En liann fékk engan tíma til viðdvalar, liann var dreginn lengra upp,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.