Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Side 72

Eimreiðin - 01.01.1944, Side 72
52 SKÓGARI’ÚKINN EIMREIÐIN ingu: manninn, barnið og konuna. Oft verður þú að breyta þér í anda, taktu geislann, þú vængjaði líkami, þú guðlega enni! Láttu liann set ja þig í básætið! Og þegar þú erl þangað kom- inn, skaltu varpa liafursfótunum niður í náttmyrkrið, þaðan eru þeir ættaðir. Nú nam liann staðar. Hann greip andann á lofti eins og böfuð, sem skýtur upp úr straumiðu. Nú var hann gerbreyttur. Goðin litu óttaslegin á Júpiter, sein var myrkur og þungbúinn yfir- litum. En skógarpúkinn liélt áfram: „Guðir, þér liafið lagt lieim raunveriíleikans undir yður án þess að þekkja liann. Hinn blái Olympstindur, hinir þokusælu undirlieimar, liofin, grafirnar, skógarnir, borgirnar, ernirnir, þau koma og þau fara. En til er eitthvað, sem standa mun um eilífð, eittlivað, sem liafið er yfir allt þetta, og sem enginn liefur nokkru sinni kynnzt né mun nokkru sinni kynnast, þótt alla dreymi um það. Framtíðin mun leiða margt í ljós, óstöðvandi sigrar mannsandans munu brúa djúp nútímans. Gefið mannsandanum rúm! Gerið liann frjálsan! Látið ljósið og snilldina skína yfir allt og alla!“ Hann liafði vaxið meðan liann söng, var orðinn meiri en Poly- feiiius, meiri en Tyfon, meiri en Títan, meiri en Atos, og rúmið umbverfis liann varð dinnnra. Þarna var enginn maður lengur, lieldur aðeins landslag — milli fjalls og fjöru, milli fjöru, fjalls og bimins og fjalls. Dýrin, sem starað böfðu kynjaaugum út í ljósvakann fyrir skömmu, gengu nú róleg á beit. Horn söngvar- ans voru tveir tröllslegir tindar, og liarpan við brjóst lians var stórfljót, sem féll hvítfyssandi út í liafið. „Hver ert þú?“ spurði Júpiter. „Ég er Pan!“ Ragnar Jóliannesson þýddi. HJARTA SKÁLDSINS. í gœr var þess lijarta sem opin und — ýftiist viS snertingu liverja, í dag jafnþýtt eins og móSurmund, er megnar hvert frjó aS verja, á morgun kalt eins og klakagrund, sem kyljunnar hnúar berja. Brynjar SigttrSsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.