Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Side 33

Eimreiðin - 01.01.1944, Side 33
liIMIÍlOiíJlN ÍSLANU 1943 13 mælingum nið'ur að þjóðveginum í Skagafirði. Unnið var einnig í Öxnadalsvegi, Stykkisliólmsvegi og í Staðarsveitarvegi áleiðis til Ölafsvíkur. Breikkun Keflavíkurvegar var lokið á árinu. A Aust- urlandi var aðallega unnið í Fáskrúðsfjarðarvegi og Berufjarð- arstrandarvegi og Berufjarðarstrandarvegi lokið að Beru- nesi, svo nú er sumarbílfært xir Jléraði um Breiðdalslieiði og Berufjarðarströnd að Berunesi á móts við Djúpavog. A Yeslfjörð- um var unnið í Patreksfjarðarvegi, en áætlaður er vegur úr Patreksfjarðarbotni, yfir Kleifalieiði, yfir á Barðaströnd. Brúar- gerðir voru fáar. Reist var brú yfir Brunná í Hvalfirði, Laxá í Dölum, Langadalsá í Isafjarðarsýslu og 24 metra brú yfir Vest- urá í Vopnafirði. BreikkaÖar voru brýr á Hólmsá, Lcirvogsá, Mógilsá og nokkrum fleiri ám á þjóðvegarleiðinni frá Reykja- vík til Norðurlands. Unnið var með minnsta inóti í sýsluvegum vegna manneklu. Þrjár vélknúnar vegýtur voru keyptar lil vega- gerðar á árinu. Símalagningar. Aðalframkvæmdir Landssímans á árinu 1943 voru þessar: Komið var á fjölsíniasamböndunum Reykjavík —Höfn í Hornafirði, Höfn í Hornafirði—Reyðarfjörður og loks Reyðarfjörður—Akureyri. Eru með þessu komin á fjölsímasam- bönd á 1 andssímalínuniun umhverfis allt landið. Þá voru og lagðir jarðsímar yfir Fjarðarbeiði (Seyðisfjörður—Egilsstaðir) °g Fagradal (Egilsstaðir—Reyðarfjörður). Auk þess voru bæjar- kerfin í Neskaupstað, Reyðarfirði og Seyðisfirði lögð í jarðsíma. Símum í sveit fjölgaði um 67 á árinu, en í kaupstöðum og kaup- lunum um ca. 520 á árinu. Bátastöðvar, loftskeytastöðvar og tal- stöðvar á afskekktum stöðum voru í lok ársins samtals 487 að tölu. Lokið var við að reisa póst- og símahús í Höfn í Horna- firði, Hvolsvelli í Rangárvallasýslu og á Reyðarfirði. Ennfrem- ur var unnið að byggingu nýs póst- og símahúss á Akureyri. Hafnargerðir og lendingarbœtur. A Akranesi og í Ólafsvík voru gerðar endtirbætur á bryggjum fyrir rúnil. 100 þús. kr. Á Grafar* nesi í Grundarfirði var lokið fyrsta liluta skipabryggjunnar, sem Byrjað var á 1942. Er lnin nú 64 m. á lengd og 7 m. á breidd, steypt og grjótfyllt. Kostnaður um 240 þús. kr. I Hnífsdal var unnið að framlengingu bátabryggju við Skeljavík, en verkinu ekki lokið. Á Skagaströnd voru gerðar endurbætur á stauri- bryggju fyrir um 150 þús. kr. Á Sauðárkróki, Siglufirði og Ólafs-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.