Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 44
24
FÖSTUHUGLEIÐINGAR
EIMREIÐIN
1 óttuguðsþjónustunni, ad niatutinum, á aðfaranótt skírdags er
í myrkrinu tónað úr Harmagráti Jeremíasar, söngurinn um borg-
ina, sem er orðin eins og ekkja, með átakanlega fagurri gregór-
iskri stemmu, angurfullri og kveinandi: Plorans ploravit in
nocte, grátandi grét liún um nótt, og: facti sunt hostes ejus in
capite, féndur hennar liafa borið liærra hlut; en þetta grát-
bænandi viðlag er sífelldlega endurtekið: Jerusalem, Jerusalem,
convertere ad doininum deum tuum, — snú þér til drottins
guðs þíns.
1 dymbilvikunni liverfur litúrgían aftur til liinnar elztu kristni,
þegar ofsóttir grískir og rómverskir jirælar tilbáðu nafn fisk-
teiknsins í djúpum katakombanna í von þess, að herra teikns-
ins mundi birtast í skýjum innan tíðar og frelsa þá. Eldfornar
kristnar venjur, löngu aflagðar, og austrænir helgisiðir ættaðir
úr heiðni, reka upp liöfuðið í þessum guðsþjónustum hænadag-
anna, meira að segja sjálf hin rómverska messa er færð til eldra
og frumstæðara forms. 1 ritúalinu liregður aftur og aftur fyrir
máli fornkirkjunnar, grískunni, einkum í liinu hátíðlega ákalli
undan krosshyllingunni á langafrjádag: agios o Jieos, agios isk-
liýros, agios aþanatos, eleison ímas. Á langafrjádag eru messu-
klæðin svört. Þjónandi prestur og djáknar lians, levítarnir, koma
inn, kasta sér endilöngum á grúfu fyrir framan altarið meðan
þeir flytja hina kyrru bæn, hefja síðan messuna formálalaust
með því að hylla krossdauða guðsins. Þennan dag einan í kirkju-
árinu eru ekki aðeins tónaðar-bænir fvrir hinum trúuðu, lieldur
fyrir öllum mönnum, einnig óvinum kirkjunnar: pro liæreticis
et schisinaticis .... et pro perfidis Judaeis .... et pro paganis,
Ji. e. bæði fyrir villutrúarmönnum (lúterskum, kalvinskum o.s.
frv.), hinum frávilltu kirkjum (t. d. grísk-kajiólskum), liinum
svikulu Gyðingum og lieiðingjunum. 1 hverri bæn fellur prest-
ur á kné fyrir altari, nerna bæninni fyrir Gyðingum, liana flyt-
ur hann standandi vegna þess Gvðingar spottuðu drottin Krist
með knéfalli; Jiað er ekki lieldur sagt ainen á eftir bæninni fyr-
ir Gyðingum. Þrír klerkar tóna síðan Jóliannesarpassíuna. Föstu-
dagurinn langi er sá eiiin dagur ársins, að brauðið er ekki Iielg-
að í messunni, — daginn áður var sakramentið flutt úr altarinu
og falið í hliðarkapellu eða neðanjarðarlivelfingu, en tabernaklið
stendur tómt upp á gátt, það logar ekki á liinum eilífa larnpa