Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 55
EiMREieiN HVERS Á [THOMASJ HARDY AÐ GJALDA? 35 ensku, sem T. H. ritar, er vitanlega langt fyrir neðan það, að liann mundi skilja frumtextann til fullrar hlítar, enda er lion- um vansalaust að liafa ekki þá kunnáttu. Hana hefur fortaks- laust enginn þeirra Islendinga, sem nú eru hér á landi. Eitt af því, sem ég hef alla tíð liaft megnustu óbeit á, er uppgerðar- hæverska. Hún er aldrei annað en gort vesalmennisins, dulbúið, en þó ekki svo, að skynsama menn blekki. Hún er beita á öngl- inum, sem á að krækja í liólið. Það er ekki mikillæti, lieldur blátt áfram skyldug lireinskilni, þegar ég því segi hér, að sjálfur muni ég komast næst því að hafa þessa þekkingu. Þó skortir þar mikið á, að ég nái markinu. Því var það, að við þýðinguna á Tess leitaði ég, eins og ég hef frá skýrt í formálannm, erlendrar aðstoðar, og þá vitaskuld lijá þeim mönnimi, sem segja má, að hafi gert T. H. að sérgrein sinni og ritað góðar bækur um rit hans og mál. Það er eitt að geta lesið bók sér að góðu gagni og annað að geta flutt efni Jiennar óbrjálað yfir á annað tungu- niál. Þetta atriði ætla ég, að þeir einir þekki til fulls, senr eitt- livað liafa við þýðingar fengizt. En því tel ég mig (því að það geri ég) standa mörgum öðrum betur að vígi til þess að þýða sögur Hardys, að ég lief — for- takslaust einn Islendinga — lesið rit lians að staðaldri í meira ei1 tvo áratugi, og lesið þau í þeim tilgangi að öðlast sem fyllstan skilning á sjálfum þeim og liöfundi þeirra. Ég lief — líka einn Islendinga — lesið livert það orð eftir liann, sem til er á prenti 1 þeim ritum, sem almenningur á Englandi á aðgang að, og ég hef f fjöldamörg ár lesið öll þau rit unr hann, sem mér liefur tekizt að ná í, enda er nú Hardy-safn mitt orðið svo umfangs- Hiikið, að jafnvel í enskuinælandi landi mundi það þykja ekki onierkilegt. I því er líka það sem mér er kunnugt um, að ritað hafi verið um Dorset-mállýzkuna, en liana talar einmitt svo rnargt af sveitafólkinu lijá Hardy. Ég lief unnað T. H. mest allra erlendra rithöfunda, og af ensku sveitafólki (en það er flest sögufólkið hjá Hardy), lifnaðarliáttum þess og lífsskilyrðum, hcf ég haft allnáin kynni. Sumir kynnu að álykta, að allt þetta mætti stuðla að auknum skilningi á þeim liöfundi, sein liér um faeðir. Ég efa þó, að T. G. skilji, livað það kemur málinu við. En út af fyrir sig er allt þetta ekki nóg til þess, að ég geti þýtt sögu eftir Hardy, svo að sæmilega fari. Eftir er íslenzka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.