Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 71

Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 71
kimreiðin SKÓGARPÚKINN 51 Appolló spurði: „Viltu fá hörpuna mína?“ — „Já,“ svaraði skógarpúkinn og tók lxana. Það var eins og liann vaknaði af blundi, og hann leit í kringum sig. En draumurinn um árdegi tilverunnar ljómaði enn í svip lians. „Hann er bara fallegur“, sagði Venus. „Er þetta — er þetta Anteus?“ spurði Vúlkan Herakles. En Herakles vildi fá að hlusta áfram í friði. Skógarpúkinn greip liörpuna og gleymdi sér óðara aftur. Hann vissi ekki, hvar liann var staddur né fyrir liverja liann var að syngja. Hann söng óð mannsins. Maðurinn er moldin, sem vill kom- ast til liimna. Maðurinn var gerður afturreka, og liann var kúg- aður. Söngvarinn minntist ekki á Prómeþeif, en bjarma hins stolna elds brá fyrir í augum lians, þegar liann söng um viður- eign mannsins við vonda konunga og eigingjarna guði. I þess- ari baráttu hafði maðurinn orðið bræðilégur. Engan skyldi furða á því! Þegar farg er lagt á mannsandann, brýst hann undan farginu. Enn er mannsandinn fastur í óskapnaðiniun, aðeins að liálfu leyti liefur bann losnað úr feninu. Þetta er undir yðar stjórn, þér guðir! Enn berst maðurinn liarðri baráttu við nátt- úruöflin, við jarðveginn, við pestina, við óravegu hafsins. Efnið beldur lionum niðri, örlög bans eru því nær alveg fólgin í því, því að það vekur ástríður bans. Enn ræðst einn liópur manna gegn öðrum, og stýrir sinn konungurinn bvorum þeirra. En sá dagur mun upp renna, ó guðir, þegar maðurinn beizlar náttúruöflin og beitir þeim fyrir frelsisvagn sinn! Þegar liann gerist drottnari þeirra, sem nú eru kúgarar lians. Ég lieyri snark eldsins undir öskunni, ég sé eikina í linotinni. Maðurinn, binn kúgaði, mun rísa upp og vaða eldinn eins og djöflarnir, þjóta unx skógana, árnar, fjöllin, loftið, með kyndil, sem kveiktur er við eld stjarnanna. Hann mun segja við efnið: „Svífðu á vængj- um!“ og bann mun segja við takmarkanirnar: „Tilveru yðar er lokið!“'Verið getur, að einn góðan veðurdag varpi liann af sér binu óhreina lielsi, sem duftið leggur á mannsandann, — að einhverntíma svífi þessi jarðarormur á vængjum um bimininn. Lyftu þér, mannsandi, gerðu uppreisn! Legðu leið þína um- bverfis Ijósið, gakk inn í söngsveitina miklu, varpaðu synda- okinu frá þér, vertu mannlegur, skapaðu bina dásamlegu þrenn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.