Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Side 86

Eimreiðin - 01.01.1944, Side 86
eimreiðin Örlög og endurgjald. Eftir dr. Alexander Cannon. FORMÁLSORÐ Sú hefur orðið bein afleiðing þess, að gefnar voru út bækur mínar „Ósýnileg ábrifaöfl“ og „Máttarvöldin“, að til mín bef- ur streynit allskonar efni svo atbyglisvert í eðli sínu, að ég finn mér skvlt að koma ýmsu því áleiðis til liins fjölmenna bóps lesenda minna. T r öllum áttum lieims liafa mér borizt bréf með upplýsingum frá fyrstu liendi um óvenjuleg fyr- irbrigði og frásagnir af allskon- ar „undrum“. Bergmálið, sem frásögnin um mína eigin reynslu befur vakið, sýnir bversu víðtæk og djúp þrá mannanna er eftir fullkomnari þekkingu en fyrir er um liæfi- leika mannkynsins til andlegs þroska og um þau ósýnilegu á- brifaöfl, sem stjórna lífi þess og starfi. Ég er þess fullviss, að eftir því sem þekkingin á þess- um málum eykst, þeim mun meira samræmi næst í allri breytni vorri bæði gagnvart sjálfum oss og öðrum, þeim mun liraðar nálgast koma ICon- ungsríkis bimnanna liér á jörðu. 1 bók minni „Máttar- völdin“ lief ég í megnatriðum gert grein fyrir þeim vísindum, sem fjalla um þetta konungs- ríki, sýnt fram á, livernig þau færa mannkyninu guðlega vizku, þegar við trú þess og von bætist þekkingin um þessi efni. Sumir þeir atburðir, sein skýrt er frá í þessari bók, sýna ljóslega, að ill öfl eru að verki í þessari veröld, sem vér gist- um, að til svartagaldurs nia rekja margt bölið og marga o- gæfuna, sem mönnunum mæt- ir, enda þótt þeim sé það ekki sjálfum nándar nærri alltal ljóst, að þeir séu fórnardyr slíkra afla. Sannarlega er þ'1 þörf á að útbreiða ineðal mannanna þá þekkingu, sem fengin er á þeim ósýnilega lieimi,ervér lifum í. Öllsú þekk- ing, sem fengin er og liér verð- ur flutt lesendum mínuni, styð- ur og staðfestir þann sannleika, að einfalt líf í kærleika og hjálpfýsi sé ekki aðeins undir-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.