Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 24
4 VIÐ ÞJÓÐVEGINN KIMRBIÐIN 17. júní 1944. Sú breyting var gerð á bráðabirgðastjórnarskrá þeirri, sem alþingi samþykkti í sambandi við þingsályktunartil- löguna, að fellt var burt úr henni ákvæðið um, að gildis- taka sambandsslitanna og stofnun lýðveldis skyldi fram fara 17. júní 1944. Var það gert til samkomulags, en jafn- framt bundust þrír stærstu flokkar þingsins samtökum um, að gildistökudagurinn verði 17. júní næstkomandi. I sömu átt hníga allar ályktanir og samþykktir félagsfunda og flokkaheilda, sem borizt hafa vísvegar að og úr öllum landshlutum. Mun því mega telja víst, að svo verði sem ráð var fyrir gert í stjórnarskrárfrumvarpinu. Afmælis- dagur Jóns Sigurðssonar fær nú tvöfalt gildi, um leið og hann verður gildistökudagur fullveldis lands og þjóðar. Þess vegna styrkjast nú rökin fyrir því, að 17. júní eigi að vera framvegis sá eini og sanni þjóðhátíðardagur ís- lendinga, hafi þau rök eigi verið nógu sterk áður. Enginn Islendingur getur hugsað sér hátíðina 17. júní í sumar öðruvísi en sem hina mestu alvörustund í Iífi þjóðarinnar, en jafnframt hátíð kyrrlátrar, yfirlætislausrar gleði yfir því, sem áunnizt hefur þann tíma, sem liðinn er, og yfir því, sem framtíðin ber í skauti sínu af farsæld og ham- ingju. Hávaðasöm, glysmikil og glamurkennd veizluhöld eiga ekki við á þessari stund djarfra drauma og stórrar ábyrgðar. Fjögra ára áœtlun. Nú líður óðum að því, að styrjöldinni, a. m. k. í Evrópu, verði lokið með sigri bandamanna. íslenzka þjóðin hefur í i’auninni verið og er þátttakandi í þessai’i styi’jöld, þótt ekki hafi hún getað talið nema fáa eina, sem hafa með vopnum bai’izt. En hún hefur lagt fram vinnuafl sitt til hernaðarframkvæmda og siglt skipum sínum til að flytja björg til styrjaldarþjóðar. Sömu vandamál bíða hennar og annarra bandamannaþjóða, þegar styrjöldinni lýkur. Óeðlileg eftirspurn eftir vinnuafli og óeðlilega hátt mark- aðsverð íslenzkra afurða hverfur fljótt, þegar afturkastið kemur. Hvernig er þjóðin undir þetta tvennt búin? Hvaða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.