Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 91
RTMREIÐIN
BóKMENNTIR og bókaflóð.
Sum erlend tímarit hafa það að
'enJu, í bókmenntadálkum sínum,
gefa nokkurs konar einkunnir
°hum nýjum bókum, sem getið er
um. Einkunnir þessar eru þá fólgn-
nr i einu orði aðeins, stundum
Jafnvel lítið annað um bókina sagt,
°K gaeti einkunnastiginn t. d. verið
tessi, eftir því hvernig bókin félli
gagnrýnanda í geð:
Afburðagóð — ágœt — góð —
S(e,nileg — léleg — slœm — afleit.
Einkunnirnar eru hér sjö, og
It|yndi þó flestum þykja fullsnubb-
°tt ritfregnin, ef ekki fylgdi grein-
argerð nokkur. En svo stuttir rit-
°mar, að vart nam nema setn-
‘ngu eða örfáum orðum, eru þó
unnir hér á landi, svo sem þegar
e,nn ritdómarinn lét þess getið um
°k eina, að hann sæi eftir papp-
jrnum í hana, eða annar um aðra
'úk, að hún væri vélstrokkað til-
e' asmjör. Má svo fara, ef tala út-
Sefinna bóka eykst jafn hröðum
etum og verið hefur síðustu árin,
a ‘itdómarar framtíðarinnar
1 einhverra örþrifaráða.
Ei/nreið bárust ýmsar bækur
>rir og um jólin siðustu, en kom
'* ekki við að geta þeirra nærri
a ra í síðasta hefti liðna ársins.
mikið var um sumar þeirra
s 1 'tað fyrir og um jólin. Jóla- og
gripi
nýársleytið er tími hinnar skefja-
lausu útgáfu- og auglýsingastarf-
semi. Er þá oft undir tilviljun
komið, hvaða bækur eru auglýstar
mest. Hátíðaritdómarnir geta
stundum verið varasamir fyrir
fólkið. Það er einna lakast, ef til
fara að verða svo „smart“ forleggj-
arar, að þeir sendi alls ekki bækur
sinar til umsagnar að góðum og
gömlum sið, heldur hafi ritdómana
heimagerða og komi þeim á fram-
færi í málgögnum sínum eða sinna.
Við athugun á því, sem út kemur
af bókum, en útgáfumagnið nær
jafnan hámarki fyrir hver jól og
hæstu, enn sem komið er, fyrir
jólin 1943, þá verða þær ekki marg-
ar bækurnar, sem komast í tvo
hæstu einkunnaflokkana. Með góð-
um vilja mundi ef til vill hægt að
koma svo sem hálfri tylft bóka, út-
kominna á árinu, í flokk þeirra,
sem ágætar mega teljast. En vafi
gæti leikið á, hvort nokkur ætti
að komast í flokk afburðagóðra.
Flestar myndu lenda í flokki sæmi-
legra, allmargar í flokki góðra og
álika margar í flokki lélegra. 1
flokki slæmra myndu fáeinar lenda,
og afleit bók er mér sagt af greina-
góðum manni, að út hafi komið á
síðastliðnu sumri, en ekki hefur
hún borist Eimr., ekki verið hirt
um að senda hana til umsagnar.