Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 91

Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 91
RTMREIÐIN BóKMENNTIR og bókaflóð. Sum erlend tímarit hafa það að 'enJu, í bókmenntadálkum sínum, gefa nokkurs konar einkunnir °hum nýjum bókum, sem getið er um. Einkunnir þessar eru þá fólgn- nr i einu orði aðeins, stundum Jafnvel lítið annað um bókina sagt, °K gaeti einkunnastiginn t. d. verið tessi, eftir því hvernig bókin félli gagnrýnanda í geð: Afburðagóð — ágœt — góð — S(e,nileg — léleg — slœm — afleit. Einkunnirnar eru hér sjö, og It|yndi þó flestum þykja fullsnubb- °tt ritfregnin, ef ekki fylgdi grein- argerð nokkur. En svo stuttir rit- °mar, að vart nam nema setn- ‘ngu eða örfáum orðum, eru þó unnir hér á landi, svo sem þegar e,nn ritdómarinn lét þess getið um °k eina, að hann sæi eftir papp- jrnum í hana, eða annar um aðra 'úk, að hún væri vélstrokkað til- e' asmjör. Má svo fara, ef tala út- Sefinna bóka eykst jafn hröðum etum og verið hefur síðustu árin, a ‘itdómarar framtíðarinnar 1 einhverra örþrifaráða. Ei/nreið bárust ýmsar bækur >rir og um jólin siðustu, en kom '* ekki við að geta þeirra nærri a ra í síðasta hefti liðna ársins. mikið var um sumar þeirra s 1 'tað fyrir og um jólin. Jóla- og gripi nýársleytið er tími hinnar skefja- lausu útgáfu- og auglýsingastarf- semi. Er þá oft undir tilviljun komið, hvaða bækur eru auglýstar mest. Hátíðaritdómarnir geta stundum verið varasamir fyrir fólkið. Það er einna lakast, ef til fara að verða svo „smart“ forleggj- arar, að þeir sendi alls ekki bækur sinar til umsagnar að góðum og gömlum sið, heldur hafi ritdómana heimagerða og komi þeim á fram- færi í málgögnum sínum eða sinna. Við athugun á því, sem út kemur af bókum, en útgáfumagnið nær jafnan hámarki fyrir hver jól og hæstu, enn sem komið er, fyrir jólin 1943, þá verða þær ekki marg- ar bækurnar, sem komast í tvo hæstu einkunnaflokkana. Með góð- um vilja mundi ef til vill hægt að koma svo sem hálfri tylft bóka, út- kominna á árinu, í flokk þeirra, sem ágætar mega teljast. En vafi gæti leikið á, hvort nokkur ætti að komast í flokk afburðagóðra. Flestar myndu lenda í flokki sæmi- legra, allmargar í flokki góðra og álika margar í flokki lélegra. 1 flokki slæmra myndu fáeinar lenda, og afleit bók er mér sagt af greina- góðum manni, að út hafi komið á síðastliðnu sumri, en ekki hefur hún borist Eimr., ekki verið hirt um að senda hana til umsagnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.