Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Page 63

Eimreiðin - 01.01.1944, Page 63
EIMREIÐIN HVERS á [THOMAS] iiardy að gjalda? 43 þeirrar spillingar og siðleysis, sem ríkir í landinu. Ég hef þýtt á íslenzku eitt af allra frægustu og ágætustu ritum lieimshók- nienntanna. Þetta er ekki minn dómur, heldur þeirra, sem rita Um bókmenntir a alþjóðlegum vettvangi. Og þó að þýðing mín sé vitaskuld ekki fullkomin, þá er þó í mesta máta vafasamt, að nokkur annar núlifandi manna liefði þýtt þetta rit betur. Fyrir þýðinguna eru íslenzkar hókmenntir einni stórgersemi auðugri. Manni einum — sem umdeilt er, livert gagn liafi unnið þjóðfé- laginu og bókmenntunum -— er í nöp við mig, enda þótt ég hafi aldrei sýnt lionum neina áreitni. Nú vill svo til, að liann ræður í svipinn yfir tímariti, og þessa aðstöðu notfærir liann sér til þess að reyna að koma í veg fyrir, að mér verði treyst til að leysa af liendi svipað starf aftur. Hann er ekki sá fáviti, að lionum sé það ekki fyllilega ljóst, að ef honiun tækist með þessu móti að sporna við því, að önnur þýðing birtist eftir mig, þá er liann að vinna íslenzkuin bókmenntum tjón; því að hann veit það, sem þorri landsmanna veit, að ég mundi aldrei velja nema sæmileg rit til þýðingar og aldrei ganga svo frá verkinu, að ís- lenzkri tungu yrði til tjóns. Enginn mundi leyfa sér að segja hið sama um alla þá, er við bókaþýðingar fást. Hér er sýnt með hvílíku ábyrgðarleysi maðurinn neytir aðstöðu sinnar. Hann gerir þetta í því trausti, að ég muni ekki svara og ef ég svari, ntegi þó alltaf snúa sig iit úr klípunni með þeim ráðum, sem tíðkast í íslenzkri blaðamennsku. Þar gildir ekki reglan hans Gríms: „Þankans er aldrei brögðum heitt, beint liann í liorfið s"ýr‘-. Islenzk blaðamennska er vesalmánnlegri en svo. En úr því að þessu er þannig liáttað, ætla ég ekki að láta staðar numið við þetta eina dæmi. Þau eru fleiri til, og fleiri sekir en T. G. Árið 1932 kom út þýðing eftir mig á annarri skáldsögu, sem líka er talin ein af perlum enskra hókmennta, enda þótt engum komi til liugar að mæla hana með sömu stiku °g l'ess. Saga þessi var Skip sem ma’tast á nóttu. Áður en for- ^eggjarinn var farinn að senda út umsagnareintök, kom, öllum að óvörum, ritdómur um hókina og þýðinguna í Tímanum (1. 32). Hafði Sigurður skáld Sigurðsson ritað liann. Bókin hafði lengi verið ein af uppáhaldsbókum lians, og þegar liann sá þýð- niguna í búðarglugga, keypti liann hana þegar og ritaði um hana mjög lofsamlega. En Sigurður bar manna bezt skyn á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.