Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Page 37

Eimreiðin - 01.01.1944, Page 37
EIMKISIÐIN Fösíuhugleiðingar. Eftir Halldór Kiljan Laxness. Auk þess sem trúarbrögðin eru vísindi fortíð'arinnar, meira eða minna rökföst niðurskipun hlutanna í kerfi, fvrst og fremst byggð á skynsemi, J)á eru J)au um leið gædd náttúru ævintýrs- ins. Með J)ví rökfræði keniur í stað rannsóknar á fyrirbrigðum tilverunnar, a. m. k. í öllum Jiroskaðri trúarbrögðum, er heims- inyndin byggð eins og skáldverk. Sérbvert gott skáldverk er fullt af „sannleik“, sannleik um þann aldarliátt og einstaka snillinga, sem skapa skáldverkið, og að því leyti eru trúarbrögðin mikið sannleiksvitni, J)ótt niðurstöður J)eirra um hlutina séu að hinu leytinu með öllu óskyldar niðurstöðum raunvísindanna, og þar ineð vorra tíma. Það sem við nútímamenn aðliyllumst í trúar- brögðum og liöfum yndi af að nema eru ekki þeirra skynsam- legu útskýringar á heiminum, gerðar út frá forsendum, sem eru osamrýmanlegar [>ekkingu nútímans, lieldur trúarbrögðin sem skáldverk, viðleitni J)eirra til að gera drama úr mannlegn ‘01- veru og sjónleik úr albeiminum. Lægri trúarbrögð og fjölmargt 1 binum æðri er óaðskiljanlegt J)jóðsögu og Jijóðtrú. En hug- niyndir Jieirra um viðskipti guða sín á milli, eða viðskipti guða við menn, geyma táknvísi, sem tjáir oss fleira um löngu liðnar þjóðir, líðan þeirra til lífs og sálar, stjórnarfar Jieirra og félags- astand, en nokkur sagnfræðileg skilríki. Þannig má lesa út úr truarbrögðunum jafnraunhlíta fræðslu um fólk það, sem ól þau, eins og lesa má liagfræðilegar staðreyndir út úr hverju venju- iegu skáldriti eða listaverki. Hin fagurfræðilega ldið trúarbragð- anna befur })ó meira almennt gildi, ekki sízt sakir þess, bve mJÖg þau standa í nánum tengslum við listirnar. List og trúar- brögð eru samkvæmt uppruna og eðli svo náskyld, að það er v‘ða ógerlegt að draga markalínu milli þeirra eða skilja þau hvort frá öðru. Takmark beggja er að gera drarna úr heiminum a táknvísan liátt, draga saman í lalandi myndir beimsskilning niannsins og lieimskennd. Engin goðafræði og enginn snillingur befur „dramatíserað“ 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.