Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 45
eimreiðin FÖSTUHUGLEIÐINGAlí 25 fyrir liáaltari: Kristur liggur í gröfinni. Aftur á móti er kross- inn hylltur á föstudaginn langa, og er til krosslivllingar sung- ið eitt af óviðjafnanlegustu lielgiljóðum kristindómsins, Pange lingva gloriosi, eftir Venantius Fortunatus frá Peitu (uppi ásjöttu öld). Þetta kvæði, sem tjáir innsta kjarna kristilegrar lífsvit- undar, frelsisvonina keypta við niðurlægingu, píslum og dauða, hefur það meðal annars til síns ágætis, að það vottar ekki í því fyrir viðkvæmni né alþýðlegri lirifningu: mannssálin stendur nakin í tilbeiðslu andspænis gálganum, þessu dularfulla tré, sem eitt var fundið þess verðugt að bera ávöxt endurlausnarinnar af böli liins forna ávaxtar annars trés, Paradísartrésins: sola digna tu fuisti .... Passíutónlistin, sem er einhver átakanlegasta og stórbrotnasta tónlist heimsins, er grundvölluð á liinum litúrgiska söng kirkj- unnar, stefjaval iiennar gregóriskt. Það varð hlutverk lútersk- unnar að efla þessa tónlist, og þó þvert í gegn Lúter sjálfum, en liann vildi ekki einu sinni, að píslarsagan væri tónuð fyrir altari, lieldur skipaði að lesa hana af prédikunarstóli, samkvæmt því áliugamáli evangelisku stefnunnar að gera prédikunarstólinn mið- depil kirkjunnar í stað altarisins. Aftur á móti samræmdist það ekki föstulitúrgíu lieilagrar kirkju, að ldjóðfæri væru notuð í dymbilvikunni, heldur skyldi passían tónuð einraddað, svo orð- ið nyti sín sem bezt; kontrapúnktisk tónlist gegn einraddaðri (planus cantus) var eitt af deiluefnum kirkjuþingsins í Trient, °g þótt margrödduð tónlist hefði hlotið þar nokkra viðurkenn- lngu, ekki sízt með tilvísan til verka Palestrina, liefur marg- rödduð tónlist, að þ ví ég bezt veit, ekki verið viðurkennd sem Passíutónlist í almennu kirkjunni. En hver sem liefur átt þess kost að heyra hinn hljóðfæralausa einraddaða passíusöng Bene- 'liktsmunka í dymbilvikunni, mun ævinlega sakna þess undur- samlega liugblævar, sem einkennir tíilkun þeirra, ekki síður þótt JUaður kunni vel að meta hin kontrapunktisku snilldarverk lút- erskrar passmtónlistar. ( föstunni 1944.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.