Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 60
40 HVERS Á [THOMAS] HARDY AÐ GJALDA? kimrkiðin Svona er það nú um Grím. En livað um Hardy. Jú, bleasaðir verið þið, ég liefði svo sem mátt yrkja, ef ekkjan liefði ekki verið á lífi. Því að vitaskuld mundi hún lesa gaumgæfilega það, sem hirt er liér norður á Islandi, og ekki var liætt við, að málið yrði lienni þröskuldur. T. G. hefur sennilega grátið, og ekki krókódílatárum, yfir hugarangist ekkjunnar. Hann er talsmaður ekkna og föðurlausra, og meira en talsmaður, því að nú sé ég í Helgafelli, að hann muni ætla að fara að ala upp munaðarlaus börn Dana og Norðmanna. (Actions speak louder tlian words, segja Englendingar). Ekki er að efa liöfðingsskapinn, og fjarri sé það mér að segja, að þá séu flestir sótraftar á sjó dregnir til harnauppeldis, þegar T. G. tekur að sér það lilutverk, en liitt segi ég, að aldrei liafði mér komið hann í liug til þessarar rausnar. En það var ekkjan, sem var til umræðu, þ. e. a. s. Florence Emily Hardy. Já, og liér talar ritstjórinn, sem er að „lappa upp á íslenzkar bókmenntir“ með tímariti sínu. En „komst upp um strákinn Tuma“, segir alþýðlegt orðtæki. Þessi ágæta kona (ég hef of lítið frætt T. G. um liana og þyrfti að bæta þar um við tækifæri) liafði nú raunar legið liálft þriðja ár í gröf sinni, þegar ég orti umræddar vísur, og þrjú ár, þegar þær birtust 1 Skírni. Ég hafði ekki alveg lokið við að tala um þetta réttleysi liinna dánu. Eins og líklega í öllu öðru, eru þeir þar algerlega á önd- verðum meiði, livor við annan, Tómasarnir. T. H. taldi það eina hina allra-helgustu skyldu ritliöfundarins að halla í engu rétti framliðinna, sem engri vörn geta fyrir sig komið. Hvað 'eftir annað víkur hann að þessu efni (aftur er það auðvelt að láta i té tilvitnanir) og kallar það „a horror to contemplate“, ef rit- liöfundur gæti ekki þessarar skyldu. Sjálfur gætti liann hennar með svo frábærri samvizkusemi, að til hans verður nú jafnað i Jiessu efni, en ekki lengra. Því á ég liægt með að trúa, og vel h'kar mér Jiað, að Pétur Jakobsson braski ekki í að fá ljóð sín þýdd á erlendar tungur. Pétur mun ekki telja sig stórskáld, en skemmtun lief ég haft af ýmsu því, er hann liefur ort, og ég vildi að ég gæti sagt hið sama um kveðskap Tómasar. En ekki er dómgreind Péturs öll* um lánuð. Ég vissi eitt sinn urn leirskáld (það skiptir engu, :1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.