Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 77

Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 77
KIMREIÐIN LÆRÐUR LEIKARI 57 til heimferðar, tók liann það mál jafn föstum tök- uni. Hann fluttist lieint aftur, tók til óspilltra mál- anna með leikeýningum úti á landi og fékk sér lóð- arréttindi til liúsbyggingar í Reykjavík. Hér var ann- aðhvort að duga eða drep- ast. Hafi hinir heimaríku forsvarsmenn listarinnar liér hugsað sér að reiða ti I, köggs, þá var aðkomumað- nr sannarlega ekki á því að láta í minni pokann bar- áttulaust. Hér lilaut því að draga til tíðinda. Framan af starfsferli Haralds Björnssonar var líkast því, sem liann væri að þreifa fyrir sér. Haust- ið 1927 lék hann meðLeik- félagi Akureyrar og Leik- félagi Isafjarðar, með liinu fyrra: Galdra-Loft og Munkana á Möðruvöll unt, liinu síðara: Lénharð fógeta og Gjahlþrotið eftir Björnstjerne Björnson. Leiksýningar þessar þóttu hinar merk- ustu á Akureyri og Isafirði, en Haraldi var það ljóst, að ef hann ætti að geta hagnýtt sér lærdóm sinn og haft verulega atvinnu af list sinni, þá var ekki í önnur hús að venda hér á landi en til Leikfélags Reykjavíkur. Að sönnu stóð hagur félagsins höllum fæti og opinberir styrkir til þess svo óverulegir, að það var lítt eða alls ekki gerlegt fyrir félagið að bjóða leikara lífvænleg kjör. lélagsstjórnin hafði þá fyrir nokkru átt í útistöðum við Guð- uiund Kamban vegna tilboðs, sem Kamban hafði gert félaginu uin sviðsetningu nokkurra sjónleikja. Það tilboð hafði þótt með þvílíku móti, að ekki þótti viðlit að ganga að því af fjárhags- astæðum. Það horfði því allt annað en vænlega, þegar Haraldur Lauð félaginu þjónustu sína veturinn 1927—’28. En hér lá verk- Haraldur Björnsson í hlutverki Klenows prójessors í sjónleikniim „Sá sterk- astV-.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.