Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 59
EIMREIÐIN HVERS A [THOMAS] hardy að gjalda? 39 En jafnvel þó að ég liefði ekki birt þetta litla kvæði, lield ég, að það liefði raunar verið réttast fvrir T. G. að velja sér ekki Hardy að yrkisefni. Önnur og smærri munu betur við lians hæfi. Ekki þar fvrir, gó8 skáld geta ort góð kvæði um hin ómerkileg- ustu efni. Þannig er mælt, að kvæði Gnðmundar Böðvarssonar, Skáld, í síðustu bók lians, Álfum kvöldsins, sé um óbeisið efni, auinasta labbakút, sem lmoðaði saman bragðlausum vísum um götustelpur og „var í lífsins veröld dauður maðtir, en vissi ei neitt af því“. Þó er snilld á þessu kvæði, eins og svo mörgu öðru eftir sama höfund. Og ekki mun hún vera um neinn garp bin snjalla vísa Jakobs Thorarensens, er hann lætur sér nægja að kenna við háttinn og lesa má á rniðri bls. 38 í Hra8kve8lingum Eans. En líklega verður liún nokkuð lífseig. Óprentaða á ég við- E'ka hnyttna vísu eftir norðlenzka konu, sem sagði mér frá því, að hún hefði ort liana hér í Reykjavík um kaffiliúsaslæping, er klambraði saman vísum. Þetta var ekkert trúnaðarmál, og þannig öðruvísi um það liáttað en leyndarmálið, sem Pétur Jakobsson trúði Tómasi fyrir og Tómas geymdi svo vel og trúlega. I. G. er ósárt um þá, sem dánir eru. Því mátti ég yrkja livað seni ég vildi um Grím Thomsen, þegar nánustu ástvinir lians v°ru látnir. (Hér má skjóta því inn í, að fósturdóttir hans, merkis- kona, sem ávalt liélt minningu lians í heiðri, er alveg nýlega látin, þegar ég skrifa þetta). Það liggur heinlínis í orðunum, að bá séu menn réttlausir, er leiði þeirra eru gróin. Jú, ætli ekki við þekkjum þennan liugsunarhátt; liann virðist vera ofar- ^ega á baugi lijá íslenzkum rithöfundum núna, — gagnstætt því, sem áður var. En við þekkjum líka níðið, sem sjálfur Grímur Thomsen risti þessum hugsunarhætti. Tómas mun að vísu ekki eiga ljóðmæli Gríms , og því ber að fyrirgefa lionum, að hann veit eigi, að á enga menn bar Bessastaðaskáldið meira lof né innilegra en þá, sem lilynntu að minningu framliðinna. Yelkomið að láta G. fá tilvitnanir í Ijóð Gríms þessu til sönnunar. Og þegar ^ann ritar æviminningu látins læriföður síns, vill hann vanda haiia svo, að hinn framliðni „verði ánægður með liana“. Ekki ‘0 hann hefði orðið ánægður. „Verður skyggn að sólu setztri sál, er losnar holds við ok“. Grími kom ekki til hugar, að dauðinn staeði á milli og skyggði á. Og enda þótt svo hefði verið, mundi sjálfsagður drengskapur hafa gert sömu kröfuna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.