Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 30
10 ÍSLAND 1943 rimreiðin tonn f. 337 þús. kr.) og af gærum 534 þús. stk. fyrir 5,3 millj- kr. (1942: 439 þús. f. 5,2 niillj. kr.). Útflutningur reja- og minkaskinna fer stöðugt vaxandi. Á ár- inu voru flutt út 2904 refaskinn fyrir 455 þús. kr. (1942: 2171 stk. f. 332 þús. kr.) og 13865 minkaskinn fyrir 841 þús. kr. (1942: 10472 stk. f. 503 þús. kr.). Garftra’ktin varft' með lélegasta móti vegna kulda og óhag- stæðrar veðráttu. Kartöfluuppskeran er áætluð milli 40 og 50 þúsund tunnur eða nálega helmingi minni en 1942 og þrefalt minni en 1941. Rófnarækt varð sama sent engin, og það litla, sem upp kom, meira og minna skemmt af kállirfu. Vermihúsum fjölgaði enn nokkuð á árinu. Jarðaba>tur voru framkvæmdar á árinu álíka miklar og árið 1942, sem var tæplega meðalár um jarðabótaframkvæmdir, sam- anborið við síðustu árin fyrir yfirstandandi styrjöld. Kornræktin er enn á tilraunaskeiði. Af 5 hekturum á Sámstöð- um í Fljótslilíð náðust nú 7000 kg. af bvggi og höfrum (1942: 9000), en nokkuð fauk. I Birtingaholti fengust af rúmum hekt- ara, sem þar er í rækt, 1200 kg. af byggi og höfrum. Af grasfræi fengust á Sámsstöðum 1000 kg. af 2 hekturum lands (1942: 800 kg.). SJÁVARIJTVEGURINN. Fiskafli varð öllu betri en næsta ár á undan, sem þó var sæmilegt ár fyrir sjávarútveginn. Útflutm ingur fiskiafurða var sem hér segir (árið 1942 tekið til saman- burðar): Ár 1943 Ár 1942 VerkaiVnr saltf. .. 706 tonn 1,5 millj. kr. 2 401 tonn 3,9 millj. kr. Óverkaður saltf. . 1 435 — 1,7 — — 5 628 — 5,7 — — I tunnum og hertur fiskur .. 306 — 1,2 — — 1 146 — 2,4 — — ísfiskur ........ 135 531 — 109,8 — — 129 224 — 107,1 — — Freðfiskur ....... 13 964 — 31,2 — — 8 461 — 16,5 — — Lýsi .............. 5 564 — 20,2 — — 5 470 — 21,8 — — Fiskimjöl ........... 946 — 0,4 — — 2 897 — 1,1 — — Fiskur niðursoðinn 135 — 0,5 — — 128 — 0,4 — —■ Sést af skýrslu þessari, að saltfisksframleiðslan hefur mjög minnkað, en ís- og freðfiskssalan aukizt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.