Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 80
60
LÆRÐUR LEIKARI
EIMRBIÐIN
ið 1930 sýndi Fjalla-
Eyvind nieð Önnu Borg í
lilutverki Höllu, Ágústi
Kvaran og Gesti Pálssyni í
hlutverki Kára, Þorsteini
Ö. Stepliensen í hlutverki
Björns og Haraldi sjálfum
í hlutverki Arnesar. Eftir
þessa sýningu, seni niark-
aði nýtt spor í notkun leik-
tjalda liér í bæ, þar sem
var notkun liringtjalds,
sem Freymóður Jólianns-
son niálari kom upp i
Iðnó, varð loks samkomu-
lag um sameiningu leik-
flokkanna undir forystu
Haralds Björnssonar.
Þau verkefni, sem nú
hiðu Haralds Björnssonar,
voru ærið mörg og sundurleit. Þykir rétt að fara fljótt yfir sögu
héðan af og aðeins líta á það, sem er mergurinn málsins, og ver
liöfum jafnan haft fyrir augum, sem er: aðstaða hins fvrsta lærða
leikara á leiksviði voru.
Reynslan skar fljótt úr um það, að leiklistarnámið liafði verið
Haraldi liinn mesti ávinningur. 1 fyrstu leiksýningu, sem koinið var
upp af liinum sameinaða leikendaflokki, sem var „Þrír skálkar4’
eftir Carl Gandrup, hitti Haraldur naglann á höfuðið með alveg
frábærri meðferð á hlutverkinu Jokkum böðull. Hafi enn verið
snefill af óvissu um gagnsemi leiknámsins hjá andslæðingum
lians, gerði liann út af við hana með leik sínum í hlutverki Coste,
greifans í leikriti Georgs Kaisers: „Októberdagur“. Og liann gekk
beinlínis undir próf, þegar hann tók að sér að leika Scrubby,
þjóninn í „Á iítleið“, sem einhver hugkvæmasti og eðlisgáfað-
asti íslenzkra leikenda, Ágúst Kvaran, hafði leikið áður með slík-
um ágætum, að á orði var haft-. Haraldur Björnsson stóðst þetla
próf og skapaði sjálfstæða leikpersónu, mótaða af beztu eiginleik-
um hans sem leikara. Rétt til gamans skal þess getið, að annar
Theódas raögjafi (Haraldur Björns-
son) í „Vopnum guðanna“.