Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 54
34 HVERS Á [THOMAS] HARDY AÐ GJALDA? ElMRBlÐlN Enga höfunda veit ég óskyldari en þá Grím Thonisenog Thomas Hardy annarsvegar og Tómas Guðmundsson liinsvegar. Því mun þess varla að vænta, að T. G. liafi samúðarskilning á þeim, og vera má, að þeir séu honum næsta ógeðfelldir. En livað sem um það er, geri ég ráð fvrir að liann sé ekki að hnjáta í þá með grein þessari. Til þess mundi liann varla liafa einurð, því að hann mimdi vita, að fyrir það yrði liann beinlínis að atlilægi. En þó að þetta atriði sé óljóst, þá er hitt liverjum manni her- sýnilegt, að mér vill liann veita ráðningu og finnur mér það þá að sök, að ég hafi gert Thomas Hardy að „bögubósa“ með þýð- ingu minni á hinni heimsfrægu sögu lians, Tess; einnig að ég liafi ort um hann (og þar með svift T. G. yrkisefni?), og loks að ég liafi „lappað upp á ljóðagerð Gríms Thomsens með kveðskap frá eigin brjósti“, sem mér er í fyrsta lagi ekki kunnugt uni, að ég liafi reynt, og á í öðru lagi ekki auðvelt með að sjá, livað kæmi Thomas Hardy við. En sleppum nú því að sinni; ég á eftir að minnast á Grím á þann liátt, að það kemur öðrum Tómasi við. Ekki er þó ásökunin borin fram beruni orðum, eins og þegar einarðir menn skrifa, lieldur liefur rit- stjórinn gripið til þess .ráðsins, sem óhöfðinglegra var, að dylgja um það, er hann vill láta lesa út úr orðum sínum. En það er mál, sem snertir liann, en ekki mig. Mér kom þessi sending T. G. ekki á óvart. Eftir að það varð hljóðbært, að ég væri að þýða Tess, fór ég að frétta það a skotspónum, að hann gæfi fyrirheit uni að taka mig til bænar, þegar þýðingin birtist. Að vísu hef ég reynt aðra menn að meiri skilseini en T. G. og eins og fleiri orðið að leita aðstoðar annarra til þess að fá fullnægt skuldbindingum lians. Eigi að síður þóttist ég mega gera ráð fyrir, að í þessu tilfelli mundi lxarm sýna lit á að standa við orð sín. Ástæða mín til traustsins ætla ég að verði ljósari áður en ég lýk máli mínu. Engin eru færð rök fyrir því, að þýðing mín á sögunni sé það skaðræði, að sérstaklega sé ástæða til að brennimerkja liana, þegar atliugasemdalaus er látinn allur sá grúi þýðinga, sem nu koma hér viðstöðulaust á markaðinn, en langflestar eru þó meira eða minna gallaðar og sumar enda svo, að hneykslanlegt niá teljast. Rakanna var líka naumast að vænta, því að sjálfur er T. G. vitaskuld ekki dómbær um þýðinguna. Kunnátta lians í þeirri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.