Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Síða 44

Eimreiðin - 01.01.1944, Síða 44
24 FÖSTUHUGLEIÐINGAR EIMREIÐIN 1 óttuguðsþjónustunni, ad niatutinum, á aðfaranótt skírdags er í myrkrinu tónað úr Harmagráti Jeremíasar, söngurinn um borg- ina, sem er orðin eins og ekkja, með átakanlega fagurri gregór- iskri stemmu, angurfullri og kveinandi: Plorans ploravit in nocte, grátandi grét liún um nótt, og: facti sunt hostes ejus in capite, féndur hennar liafa borið liærra hlut; en þetta grát- bænandi viðlag er sífelldlega endurtekið: Jerusalem, Jerusalem, convertere ad doininum deum tuum, — snú þér til drottins guðs þíns. 1 dymbilvikunni liverfur litúrgían aftur til liinnar elztu kristni, þegar ofsóttir grískir og rómverskir jirælar tilbáðu nafn fisk- teiknsins í djúpum katakombanna í von þess, að herra teikns- ins mundi birtast í skýjum innan tíðar og frelsa þá. Eldfornar kristnar venjur, löngu aflagðar, og austrænir helgisiðir ættaðir úr heiðni, reka upp liöfuðið í þessum guðsþjónustum hænadag- anna, meira að segja sjálf hin rómverska messa er færð til eldra og frumstæðara forms. 1 ritúalinu liregður aftur og aftur fyrir máli fornkirkjunnar, grískunni, einkum í liinu hátíðlega ákalli undan krosshyllingunni á langafrjádag: agios o Jieos, agios isk- liýros, agios aþanatos, eleison ímas. Á langafrjádag eru messu- klæðin svört. Þjónandi prestur og djáknar lians, levítarnir, koma inn, kasta sér endilöngum á grúfu fyrir framan altarið meðan þeir flytja hina kyrru bæn, hefja síðan messuna formálalaust með því að hylla krossdauða guðsins. Þennan dag einan í kirkju- árinu eru ekki aðeins tónaðar-bænir fvrir hinum trúuðu, lieldur fyrir öllum mönnum, einnig óvinum kirkjunnar: pro liæreticis et schisinaticis .... et pro perfidis Judaeis .... et pro paganis, Ji. e. bæði fyrir villutrúarmönnum (lúterskum, kalvinskum o.s. frv.), hinum frávilltu kirkjum (t. d. grísk-kajiólskum), liinum svikulu Gyðingum og lieiðingjunum. 1 hverri bæn fellur prest- ur á kné fyrir altari, nerna bæninni fyrir Gyðingum, liana flyt- ur hann standandi vegna þess Gvðingar spottuðu drottin Krist með knéfalli; Jiað er ekki lieldur sagt ainen á eftir bæninni fyr- ir Gyðingum. Þrír klerkar tóna síðan Jóliannesarpassíuna. Föstu- dagurinn langi er sá eiiin dagur ársins, að brauðið er ekki Iielg- að í messunni, — daginn áður var sakramentið flutt úr altarinu og falið í hliðarkapellu eða neðanjarðarlivelfingu, en tabernaklið stendur tómt upp á gátt, það logar ekki á liinum eilífa larnpa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.