Eimreiðin - 01.09.1960, Síða 12
196
EIMREIÐIN
Heyrir óma enn á ný
unaðsróm, sem leiðir vísar,
þegar blómin bregðast í
blik af ljóma Paradísar.
Sofið kæru, sofið vel,
silfurskær um grænan völlinn.
— Brunar nær hið bjarta hvel,
bráðum slær það eldi í fjöllin.
Júlí 1960.
Sigurður Einarsson er svo þjóðkunnur maður að vart er ástæða til þesS
að kynna hann lesendum, en hann er nýr gestur í skáldatali Eimreiðarinnar>
og því eru þessar línur látnar íylgja. Séra Sigurður er fæddur 29. október
1898.
lauk stúdentsprófi frá Menntaskóla Reykjavíkur 1922 og guðfræðiprófi íra
Háskóla íslands 1926. Hann vígðist prestur til Flateyjar 1927, varð síðal’
kennari við Kennaraskólann 1930, starfsmaður Ríkisútvarpsins 1931, dósent^
guðfræði við Háskólann 1937, skrifstofustjóri fræðslumálaskrifstofunnar
og frá 1946 hefur liann verið prestur að Holti undir Eyjafjöllum. Hann
átti
sæti á alþingi 1934—37. Hér hefur aðeins verið stiklað á því helzta í
sögu séra Sigurðar, en kunnastur er liann þó fyrir skáldskap sinn og málsnn ‘
ræðu og riti. Hann hefur samið mikinn fjölda ritgerða og bækur i óbun
rnáli, þýtt margar öndvegisbækur og gefið út fjögur ljóðasöfn, er skipað ha
lionum á bekk með fremstu skáldum þjóðarinnar. Eyrsta Ijóðabók
Hamar og sigð, kom út 1930, Yndi unaðs stunda 1952, Undir stjörnum og s
1953 og Yfir blikandi liöf 1957.