Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Page 18

Eimreiðin - 01.09.1960, Page 18
202 EIMREIÐIN ekki á loftkastala. Og mér þykir nreira en dálítið vænt um þig, ég elska þig, skilurðu. Og nrér finnst ég geti ekki lifað án þín. Þess vegna ætlaði ég — og nú þorirðu ekki að fylgja mér!“ Hún horfði á mig einkennilega spennt á svipinn — og ég skal játa, að andartaksstund fór skrítinn skjálfti um mig, ég var víst hrædd- ur, þegar allt konr til alls? En hanringja nrín var langsanrlega meiri en óttinn, ég brosti til hennar sæll og glaður, unr leið og ég tók i hendina á lrenni og renndi mér af stað. Og ekki var lrægt að villast unr gleðina í rödd liennar, er hún lrrópaði nafnið nritt og þrýsti sér fast að mér. Það hallaði undan, og við vorunr brátt komin á fleygiferð. Ein- hverjar raddir voru að lrvísla innra með nrér, en ég lrlustaði ekkt á þær. Ég var raunverulega hanringjusamur, og eftir nokkra stund komst ekkert annað að. Anna elskaði mig, livað gerði það þá tih þótt lífið yrði aðeins ein örskotsstund, úr því að það var stund al- sælunnar! Ég þaggaði allar hugsanir niður og naut þess að finna hana við hlið nrér. Brekkan varð sífellt brattari, það var senr stormur blési í fang okkar. Myrkrið og lrríðarmuggan byrgðu allt útsýni, ég sá ekki arnrs- lengd frá mér. — Bráðum hlýtur það að gerast, hugsaði ég, en fann ekki lengur til neins ótta. Ég tók bara fastar í Iröndina á Onnu og var tilbúinn að grípa lrana i faðm mér, um leið og við rykjuna fram af. Hinztu augnablikin skyldi lrún lrvíla í örmum mínum! Skyndilega varð alveg snarbratt. — Bjargbrúnin! hugsaði ég °g fann til einhvers konar glímuskjálfta; það var mjög einkennileo tilfinning, senr ég hef ekki kennt, hvorki fyrr né síðar. Svo þreii eg stúlkuna á loft og þrýsti lrenni að mér af öllu afli mínu. í sama bili runnum við inn í þétt skógarkjarr, senr átti alls ekki að vera til þarna. Ég skall endilangur, og við Anna kútveltuinst 1 djúpri fönninni, því að auðvitað sleppti ég henni ekki. Hún hl° kurrandi í fanginu á mér, og það var ertnishljómur í lrlátrinum, seu1 nrér fannst ákaflega óviðeigandi undir svona kringunrstæðunr. Hún varð fyrri til að brölta á fætur, og þvínæst hjálpaði huu mér; ég var eittlrvað krambúleraður og talsvert stirður. En ég viss ekki fyrri til en hún faðmaði nrig og kyssti af slíkum ákafa, að iu!§ sárkenndi til í síðunni, þar senr ég liafði nreitt nrig. — „Elsku viu- urinn minn!“ sagði hún hlæjandi og grátandi í senn. „Að þú skyldý1 þora — en ég mátti til að gabba þig, þegar ég sá, að þú varst oið inn svona rammvilltur — og — allra lrluta vegna — ég varð að koiu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.