Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Síða 19

Eimreiðin - 01.09.1960, Síða 19
EIMREIÐIN 203 ast að raun um — þegar ég á nú að fylgja þér heilt líf í fátækt og — en nú veit ég, að þú ert maður, og þá er mér sama um allt annað. — Æ, hvers vegna kyssirðu mig ekki!“ „Öyvind?“ tautaði ég, en án þess að hugur fylgdi máli. Satt að segja vissi ég naumast, livaðan á mig stóð veðrið. „Nefndu hann ekki!“ svaraði hún, og jafnvel röddin ljómaði. „Ég vil ekki sjá hann! Það ert þú, sem ég vil eiga. Og ég sagði satt áðan, að ég get ekki lifað án þín. Og ég þori ekki að deyja, svo að við verðum að gifta okkur. Og eftir þetta er ég ekkert hrædd við að lifa í svolitlu basli og fátækt með þér.“ Þá sagði ég henni frá uppfinningunni, sem ég var í þann veginn að selja fyrir drjúgan skilding. Og síðan kyssti ég hana. — En á meðan varir okkar mættust, var ég að hugsa um, hvílíkur déskotans glóp- ur ég hefði getað verið að villast þarna uppi á brúninni Og allt 1 einu fann ég, að dró úr mér mátt af skelfingu, þegar ég hugsaði lIl þess, hvað myndi liafa gerzt, ef ég hefði verið einn á ferð. Menn tala um frumleika, en hvað er átt við? Vér höfum ekki fYrr séð dagsins ljós, en veröldin byrjar að hafa áhrif á oss, og þannig heldur það áfram fram í andlátið. Hvað getum vér þá kallað °kkur eigið, að undanskildu þrekinu, viljafestunni og þrautsegj- uuni. Ef ég gæti bent á, hve mikið ég á að þakka öllum hinum miklu fyrirrennurum og samtíðinni, mundi ekki mikið verða eftir frá s)alfum mér . . . Öll mikil list byggist á arfi. Kynni maður sér ein- kvern stórmeistarann finnur maður ávallt að hann notfærir sér hið ezta frá fyrirrennurunum, og einmitt það hefur gert hann stórann. ienn eins og Rafael vaxa ekki alskapaðir upp af nakinni jörðinni. Goethe.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.