Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Síða 61

Eimreiðin - 01.09.1960, Síða 61
EIMREIÐIN 245 Frá málverkasýningu Sigfúsar i haust. aður, hvers Sigfús Halldórsson er uiegnugur í þessari listgrein. Iliit er svo önnur saga og áreiðanlega tslenzkri leikmennt til einskis ‘U'innings, að Sigfús hefur ekki ^‘lgt svo mjög stund á þessa grein síðari ár sem vænta hefði mátt °g itann hefur þekkingu, reynslu og ‘lUa burði til. Þeir virðast ekki hafa Sert boð eftir honum, sem slíkrar 'tnnu hafa mesta þörf. Hins vegar le‘tir Sigfús hin síðari árin lagt s,tUnd á málaralist í ríkara mæli en u®Ur og tekið þátt í ýmsum sýn- jngum auk þess, sem hann hefur taIdið sjálfstæðar sýningar. Minn- 1Sstæðastar af þeim eru ef til vill málverkasýning í Keflavík 1957 og 1 ^esttnannaeyjum 1959, þar sem fullur helnringur mynda hans seld- ust á örskammri stund eftir opn- un sýningarinnar, voru þó mynd- ir þær, sem hann sýndi á þessari sýningu yfir 40 að tölu. Nú í haust heldur Sigfús upp á fertugs- afmæli sitt með sýningu í Lista- mannaskálanum í Reykjavík. Hún verður sennilega um garð gengin þegar þessar línur koma á prent, en ég óska Sigfúsi til hamingju með sýninguna og er þess fullviss, að liún mun verða vinum hans og unnendum til gleði og sjálfum hon- um til sæmdar, marka nýjan og merkan áfanga á ferli þessa fjöl- hæfa og elskulega listamanns.1) 1) Sýningin stóð yfir frá 9.—20. sept.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.